Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   


Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt31.10.2007

Hekla unglingameistari í kumite

Ţórshamar átti 6 keppendur á Íslandsmeistaramóti unglinga sem fram fór um helgina. Hópurinn okkar vann til 5 verđlauna á mótinu og fékk Ţórshamar nćstflest stig félaga á mótinu.

Hekla Helgadóttir sigrađi í flokki stúlkna 16-17 ára og Heiđur Anna Helgadóttir varđ ţriđja í sama flokki. Kirsten Ashley Sindradóttir og Diljá Guđmundardóttir unnu til bronzverđlauna í flokki stúlkna 14-15 ára og Aron Ţór Ragnarsson náđi einnig brozinu í flokki 15 ára pilta.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ ţennan frábćra árangur!

Smelliđ á myndina hér fyrir neđan til ađ skođa fleiri myndir frá mótinu.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt19.10.2007

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite fer fram í Smáranum sunnudaginn 28. október n.k. Mótiđ hefst kl. 12:00

Á Íslandsmeistaramóti unglinga í Kumite er keppt í eftirfarandi greinum:
Kumite drengja 12 ára.
Kumite drengja 13 ára.
Kumite pilta 14 ára.
Kumite pilta 15 ára.
Kumite pilta (kadett) 16 og 17 ára.
Kumite telpna 12 og 13 ára.
Kumite stúlkna 14 og 15 ára.
Kumite stúlkna (kadett) 16 og 17 ára.

Kumitećfingar verđa eftirfarandi daga fyrir keppendur:
Föstud. 19. okt. kl. 18:10
Laugard. 20. okt. kl. 15:00
Ţriđjud. 23. okt. kl. 18:10
Föstud. 26. okt. kl. 18:10

Skráningu fyrir mótiđ lýkur sunnudaginn 21.október og hćgt er ađ senda skráningu á netfangiđ thorshamar@thorshamar.is

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt06.10.2007

GrandPrix mótiđ-upplýsingar fyrir keppendur

Fyrsta GrandPrix mótiđ verđur sunnudag 14.október kl.11:00-15:00
Keppt verđur í Íţróttahúsinu Vesturgötu á Akranesi.
Mótaröđin er fyrir keppendur á aldrinum 12-17 ára og keppt er í kata og kumite.
Keppnisröđin samanstendur af ţremur mótum í vetur.
2. GrandPrix 20.janúar 2008, haldiđ í Fylkishöllinni.
3. GrandPrix 26.apríl 2008, haldiđ í Fylkishöllinni.

Rútuferđ verđur fyrir keppendur frá Ţórshamri laugardaginn 13.október, brottför kl. 15.00. og kostar 500 kr.
Gisting í skóla á Akranesi og KAI býđur keppendum í kvöldmat og morgunmat. Og einhverjar skemmtilegar uppákomur verđa fyrir keppendur.
Áćtlađur komutími er kl. 16:00 á sunnudeginum 14.október í Ţórshamar.
Keppendur ţurfa ađ taka međ sér dýnu og svefnpoka.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt02.10.2007

Ćfingabúđir međ Sensei Poh Lim

Sensei Poh Lim, 6.dan, verđur í heimsókn hjá okkur nćstu daga og mun halda ćfingabúđir í Ţórshamri helgina 5.-7. október.

Sensei Poh er flestum félagsmönnum ađ góđu kunnur enda tíđur gestur hjá okkur. Ath. ađ unglingar fá frían ađgang ađ ćfingabúđunum.

Látiđ ţetta tćkifćri ekki fram hjá ykkur fara!

Dagskrá ćfingabúđanna verđur eftirfarandi:

Föstudagur 5. október
18:10-19:00 - Unglingar 9 - 14 ára
19:00-20:00 - Fullorđnir 9. - 4. kyu
20:00-21:30 - Fullorđnir 3. kyu - 4. dan

Laugardagur 6. október
12:00-13:00 - Unglingar 9 - 14 ára
13:00-14:00 - Fullorđnir 9. - 4. Kyu
15:00-17:00 - Fullorđnir 3. kyu - 4. dan

Sunnudagur 7. október
13:00-14:30 - Fullorđnir 9. - 4. kyu
14:30-16:00 - Fullorđnir 3. kyu - 4. dan

Verđ:
Unglingar: frítt
Fullorđnir 9. - 4.kyu: kr. 3.000 (stök ćfing: kr. 1.200)
Fullorđnir 3. kyu - 4. dan: kr. 3.500 (stök ćfing: kr. 1.500)

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt01.10.2007

Foreldraćfing ţriđjudag 9.október

Ţriđjudaginn 9. október verđur haldin foreldraćfing fyrir foreldra iđkenda
Ţórshamars yngri en 18 ára. Ţá mćta ţessir iđkendur á ćfingu í fylgd međ
foreldrum kl. 18:10. Ćfingin verđur ca. hálftími, eftir ţađ verđur foreldrum
gefiđ tćkifćri á ađ setjast niđur međ ţjálfurum félagsins, spyrja ţá
spjörunum úr og koma međ athugasemdir um starfsemina. Ađ ţví loknu verđur
kosiđ í stjórn foreldrafélags Ţórshamars fyrir veturinn 2007-2008.

Lesa nánar...

 

Eldri fréttir...    © Karatefélagið Þórshamar •