Unglingameistaramótiđ í Kumite fór fram sunnudaginn 13. febrúar í íţróttahúsi Hagaskóla. Mótiđ hófst kl. 13:00 međ undanúrslitum en úrslit voru kl. 15:30. Um 60 unglingar voru skráđir til keppni ađ ţessu sinni frá 7 félögum og er ţetta fjölmennasta Kumitemót sem haldiđ hefur veriđ hér á landi í lengri tíđ. Mótiđ fór vel fram í alla stađi og var mikiđ um skemmtilega og spennandi bardaga. Dómarar voru Ólafur Wallevik, Helgi Jóhannesson, Ólafur Hreinsson, Halldór Svavarsson, Jón Ingi Ţorvaldsson og Helgi Hafsteinsson.

Úrslit í einstökum flokkum urđu sem hér segir;

  Kumite stráka fd. 1987       Kumite drengja fd. 1985 og 1986  
1.sćti Alvin A. Andrésson Víking   1.sćti Matthías Arnalds Ţórshamri
2.sćti Hákon Bjarnason Fylki   2.sćti Ţórir Daníelsson Fylki
3.sćti Hrólfur Árnason Fylki   3.sćti Sveinn Ţórhallsson Fylki
4.sćti Árni A. Ibsen Ţórshamri   4.sćti Margeir Stefánsson Ţórshamri
  Keppendur alls 17       Keppendur alls 13  
             
  Kumite pilta fd. 1983 og 1984      Kumite eldri pilta fd. 1981 og 1982 
1.sćti Jón Viđar Arnţórsson Ţórshamri   1.sćti Björgvin Ţorsteinsson KFR
2.sćti Borgi Arnarsson Fylki   2.sćti Rúnar I. Ásgeirsson KFR
3.sćti Björn Ómarsson KFR   3.sćti Guđmundur F. Jónsson KFR
4.sćti Magnús Gunnarsson Fylki   4.sćti Davíđ R. Hauksson Akranes
  Keppendur alls 9       Keppendur alls 6  
             
  Kumite juniora fd. 1979 og 1980      Kumite stúlkna fd. 1987-1984  
1.sćti Dađi Ástţórsson Haukum   1.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamri
2.sćti Sigurđur H. Björgvinsson Akranes   2.sćti Kristín al Laham Fylki
3.sćti Ţorvarđur Ólafsson KFR   3.sćti María Erla Bogadótir Afturelding
4.sćti Sverrir A. Jónsson Akranes   4.sćti Auđur O. Skúladóttir Ţórshamri
  Keppendur alls 4       Keppendur alls 8  
             
  Kumite kvenna fd. 1983-1979          
1.sćti Sólveig Kr. Einarsdóttir Ţórshamri  
2.sćti Sif Grétarsdóttir Fylki  
3.sćti Ragna Kjartansdóttir Ţórshamri  
4.sćti Ragnheiđur Bjarnadóttir Fylki        
  Keppendur alls 5          

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Ţórshamar 4   1 13
Fylkir   5 2 12
KFR 1 1 3 8
Haukar 1     3
Víkingur 1     3
Akranes   1   2
Afturelding     1 1

ŢÓRSHAMAR ER UNGLINGMEISTARI FÉLAGA Í KUMITE 2000