UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KUMITE 2003

Unglingameistaramót í Kumite var haldiđ í Fylkishöllinni, laugardaginn 25. október 2003.
Um 50 keppendur voru skráđir til keppni. Mótiđ tókst í alla stađi vel og mátti sjá marga efnilega karatemenn á vellinum.
Dómarar voru Helgi Jóhannesson, Ólafur Wallevik, Jón Ingi Ţorvaldsson, Vicente Carrasco, Reinharđ Reinharđsson og Birkir Björnsson.

 

Úrslit urđu:

 

1. Drengir fćddir 1990. (7 keppendur)

1. Jón Ingvi Seljeseth

1990

Ţórshamar

2. Steinar Logi Helgason

1990

Ţórshamar

3. Arnljótur B. Halldórsson

1990

Ţórshamar

 

2. Drengir fćddir 1989. (4 keppendur)

1. Guđbjartur Ísak Ásgeirsson

1989

Haukar

2. Tómas Árnason

1989

Akranes

3. Arnmundur Ernst Björnsson

1989

KFR

 

3. Piltar fćddir 1988. (14 keppendur)

1. Gunnar L. Nelson

1988

KFR

2. Pálmi Einarsson

1988

Haukar

3. Kristján Hrafn Bergsveinsson

1988

Víkingur

 

4. Piltar fćddir 1987. (7 keppendur)

1. Diego Björn Valencia

1987

Víkingur

2. Egill Friđgeirsson

1987

Haukar

3. Alvin Zogu

1987

Víkingur

 

5. Eldri piltar fćddir 1985 og 1986. (2 keppendur)

1. Margeir Stefánsson

1986

Ţórshamar

2. Hlynur Grétarsson

1985

Fylkir

 

6. Juniorar fćddir 1983 og 1984. (2 keppendur)

1. Jón Viđar Arnţórsson

1983

Ţórshamar

2. Andri Sveinsson

1984

Fylkir

 

7. Telpur fćddar 1989 og 1990. (3 keppendur)

1. Guđrún B. Ásgeirsdóttir

1989

Akranes

2. Lilja Hlín Pétursdóttir

1989

Haukar

3. Ása Katrín Bjarnadóttir

1990

Akranes

 

8. Stúlkur fćddar 1987 og 1988. (7 keppendur)

1. María Helga Guđmundsdóttir

1988

Ţórshamar

2. Ingibjörg Helga Arnţórsdóttir

1988

Ţórshamar

3. Svava Arnardóttir

1987

Ţórshamar

 

9. Stúlkur fćddar 1983 til 1986. (3 keppendur)

1. Sólveig Sigurđardóttir

1985

Ţórshamar

2. Auđur Olga Skúladóttir

1985

Ţórshamar

3. María Tómasdóttir

1984

KFR

 

 

Verđlaun félaga:

 

Gull

Silfur

Brons

Stig

Ţórshamar

5

3

2

24

Haukar

1

3

0

9

Akranes

1

1

1

6

Víkingur

1

0

2

5

KFR

1

0

2

5

Fylkir

0

2

0

4