UNGLINGAMEISTARAMÓT Í KATA 2003

Unglingameistaramót í Kata 2003 fór fram laugardaginn 15. febrúar í Smáranum, Kópavogi. Mótiđ hófst kl. 12.30 og lauk um kl. 16.00. Um 80 keppendur tóku ţátt í mótinu. Margir keppendur sýndu miklar framfarir frá móti síđasta árs og uppskuru eftir ţví.
Yfirdómari á mótinu var Ólafur Helgi Hreinsson og vallardómarar Ólafur Wallevik og Helgi Jóhannesson. Auk ţeirra voru 10 međdómarar. Vakti sérstaka athygli ađ nóg var ađ dómurum á mótinu.
Mótsstjóri var Indriđi Jónsson og fćr hann ţakkir fyrir góđa framkvćmd mótsins.
Karatedeild Fylkis stóđ uppi međ flest stig í lok mótsins og eru Unglingameistarar félaga í Kata 2003 en gefin eru stig fyrir 1 - 3 sćti, 3, 2, og 1 stig. Nöfn allra sem unnu til verđlauna má lesa hér fyrir neđan auk skiptingar verđlauna og heildarstiga félaga.

 

Úrslit urđu:

 

Kata táninga fćddir 1989. (26 keppendur)

1. Guđbjartur Ísak Ásgeirsson

Haukar

 

2. Arnmundur Ernst Björnsson

Karatefélag Reykjavíkur

 

3. Lilja Hlín Pétursdóttir

Haukar

 

 

Kata táninga fćddir 1988. (18 keppendur)

1. Arnar Pétursson

Karatefélag Reykjavíkur

 

2. Andri Bjartur Jakobsson

Karatefélag Reykjavíkur

 

3. Ingibjörg Helga Arnţórsdóttir

Ţórshamar

 

 

Kata unglinga fćdd 1987-1986. (14 keppendur)

1. Hákon Bjarnason

Fylkir

 

2. Hjálmar Grétarsson

Fylkir

 

3. Tómas L. Róbertsson

Ţórshamar

 

 

Kata eldri unglinga fćdd 1985-1984. (11 keppendur)

1. Kristín al Lahham

Fylkir

 

2. Andri Sveinsson

Fylkir

 

3. Brynjar Ađalsteinsson

Karatefélag Reykjavíkur

 

 

Kata juniora fćdd 1983-1982. (9 keppendur)

1. Jón Viđar Arnţórsson

Ţórshamar

 

2. Anton Kaldal Ágústsson

KFR

 

3. Sif Grétarsdóttir

Fylkir

 

 

 

Hópkata táninga fćdd 1989 og 1988. (11 liđ)

1. Arnmundur Ernst Björnsson, Andri Bjartur Jakobsson, Arnar Pétursson

Karatefélag Reykjavíkur

2. Ingibjörg Helga Arnţórsdóttir, María Helga Guđmundsdóttir, Steinunn Axelsdóttir

Ţórshamar

3. Guđbjartur Ísak Ásgeirsson, Lilja Hlín Pétursdóttir, Kristján Ó. Davíđsson

Haukar

 

Hópkata unglinga fćdd 1987 - 1885. (5 liđ)

 

1. Hákon Bjarnason, Andri Sveinsson, Hjálmar Grétarsson

Fylkir

 

2. Egill Axfjörđ Friđgeirsson, Stefán Helgi Waagfjörđ, Anton Smári Gunnarsson

Haukar

 

3. Stefanía Benónísdóttir, Manúela Magnúsdóttir, María Tómasdóttir

Karatefélag Reykjavíkur

 

 

Hópkata eldri unglinga fćdd 1984 - 1982. (3 liđ)

 

1. Sif Grétarsdóttir, Elsa Hannesdóttir, Kristín al Lahhan

Fylkir

 

2. Arna Steinarsdóttir, Jón Viđar Arnţórsdóttir, Sunna Dögg Ásgeirsdóttir

Ţórshamar

 

3. Anton Kaldal Ásgeirsson, Brynjar Ađalsteinsson, Pétur Ólafur Ađalgeirsson

Karatefélag Reykjavíkur

 

 

 

Verđlaun félaga:

 

Gull

Silfur

Brons

Fylkir

4

2

1

Karatefélag Reykjavíkur

2

3

3

Ţórshamar

1

2

2

Haukar

1

1

2

 

 

 

Heildarstig félaga:

Fylkir

17

 

Karatefélag Reykjavíkur

15

 

Ţórshamar

9

 

Haukar

7