Opna Shotokanmeistaramót 2002 fyrir börn og unglinga var haldið sunnudaginn 17. nóvember í íþróttahúsinu við Austurberg. Mótið var haldið í fjórða sinn með þessum formmerkjum og var mikil ánægja með framkvæmd mótsins.  Mótið hófst kl. 11:00 með undanúrslitum í kata og hópkata, úrslit voru svo kl. 13:30. Kumite hófst svo um kl. 15:00 og mótslok voru kl. 16:30. Mótið tókst mjög vel og voru þátttakendur um 220 frá Akranesi, Breiðabliki, Haukum og Þórshamri, en keppendum hefur fjölgaði stöðugt frá fyrri árum.   Dómarar voru Helgi Jóhannesson Yfirdómari, Bjarni Kærnested, Gunnlaugur Sigurðsson, Ari Sverrisson, Helgi Hafsteinsson, Daníel P. Axelsson, Sólveig Krista Einarsdóttir, Jón Viðar Arnþórsson og Magnús Eyjólfsson. Mótshaldari var Karatefélagið Þórshamar.  Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;

  Kata barna fd. 1995 og yngri        Kata barna fd. 1994  
1.sæti Alexander Ísak Sigurðsson Þórshamri 22,7 stig   1.sæti Mikael Luis Gunnlaugsson Þórshamri 22,5 stig
2.sæti Guðni Björnsson Breiðablik 22,7 stig   2.sæti Kristín Magnúsdóttir Breiðablik 21,4 stig
3.sæti Helgi Snorri Seljeseth Þórshamri 22,0 stig   3.sæti Breki Bjarnason Þórshamri 21,4 stig
4.sæti Arnar Bjarni Arnarsson Breiðablik 21,9 stig   4.sæti Róbert Úlfarsson Þórshamri 20,7 stig
  Keppendur alls 21         Keppendur alls 32    
  Kata barna fd. 1993       Kata barna fd. 1992  
1.sæti Bjarni Örn Kristinsson Þórshamri 22,2 stig   1.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamri 22,7 stig
2.sæti Jón Ágúst Stefánsson Breiðablik 22,1 stig   2.sæti Jóhannes Geir Ólafsson Þórshamri 22,0 stig
3.sæti Frosti Haraldsson Breiðablik 22,0 stig   3.sæti Jakob Freyr Atlason Þórshamri 21,9 stig
4.sæti Jakob Gunnarsson Þórshamri 21,6 stig   4.sæti Aron Singh Helgason Haukum 21,6 stig
Keppendur alls 28 Keppendur alls 30
Kata krakka fd. 1991 Kata krakka fd. 1990
1.sæti Hans Emil Atlason Breiðablik 22,3 stig 1.sæti Steinar Logi Helgason Þórshamri 23,2 stig
2.sæti Guðmundur Kári Stefánsson Breiðablik 21,9 stig 2.sæti Þorlákur Björnsson Þórshamri 22,5 stig
3.sæti Ragnar Árni Ólafsson Þórshamri 21,0 stig 3.sæti Jón Ingvi Seljeseth Þórshamri 22,4 stig
4.sæti Illugi Pétur Ágústsson Haukum 21,0 stig 4.sæti Hlynur Indriðason Breiðablik 22,0 stig
Keppendur alls 30 Keppendur alls 30
                 
  Kata táninga fd. 1989       Kata unglinga fd. 1988 - 1984   
1.sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukum 23,1 stig   1.sæti Tómas Lee Róbertsson Þórshamri 21,9 stig
2.sæti Lilja Hlín Pétursdóttir Haukum 22,1 stig   2.sæti Steinunn Axelsdóttir Þórshamri 21,2 stig
3.sæti Una Harðardóttir Akranes 22,0 stig   3.sæti Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamri 21,0 stig
4.sæti Tómas Æ. Ólafsson Akranes 21,8 stig   4.sæti Egill Axfjörð Friðgeirsson Haukum 20,9 stig
  Keppendur alls 23         Keppendur alls 26    
                 
  Hópkata barna fd. 1993 og yngri       Hópkata táninga fd. 1992 - 1990  
1.sæti Kristín, Helga Þóra, Kristján Breiðablik 22,4 stig   1.sæti Þorlákur, Steinar Logi, Jón Ingvi Þórshamri 23,3 stig
2.sæti Gunnlaugar, Hlynur, Jón Ágúst Breiðablik 22,3 stig   2.sæti Aron Þór, Andri Þór, Jón Halldór Þórshamri 22,3 stig
3.sæti Bjarni Örn, Einar Karl, Kjartan Þórshamri 21,8 stig   3.sæti Áslákur, Arnljótur, Steingrímur Þórshamri 22,2 stig
4.sæti Birkir, Frosti, Arnar Breiðablik 21,1 stig   4.sæti Hans Emil, Hlynur, Steinar Orri Breiðablik 21,9 stig
  Lið alls 9         Lið alls 25    
                 
  Hópkata unglinga fd. 1989 - 1984      Kumite stelpna fd. 1989-1987
1.sæti Ingibjörg, María, Steinunn Þórshamri 22,6 stig   1.sæti Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamri
2.sæti Steinunn, Úrsula, Eyrún Akranes 21,7 stig   2.sæti Svava Arnardóttir Þórshamri
3.sæti Kristján, Guðbjartur, Lilja Hlín Haukum 21,2 stig   3.sæti María Helga Guðmundsdóttir Þórshamri
4.sæti Halla, Ragnhildur, Svava Þórshamri 20,6 stig   4.sæti Ragnhildur Hólmgeirsdóttir Þórshamri
  Lið alls 8 Keppendur alls 3
  Kumite drengja fd. 1989-1987        Kumite pilta fd. 1986-1984 
1.sæti Egill Axfjörð Friðgeirsson Haukum   1.sæti Bragi Pálsson Þórshamri  
2.sæti Hrafn Þráinsson Þórshamri   2.sæti Hlynur Björnsson Þórshamri  
3.sæti Kristján Ó. Davíðsson Haukum Keppendur alls 2
4.sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukum
  Keppendur alls 14      
   

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons Alls stig
Þórshamar 10 7 9 53
Breiðablik 2 5 1 17
Haukar 2 1 2 10
Akranes   1 1 3