Opna Shotokanmeistaramót 2001 fyrir börn og unglinga var haldið sunnudaginn 18. nóvember í íþróttahúsinu við Austurberg. Er þetta í þriðja sinn sem mótið er haldið með þessum formerkjum og er komin góð reynsla á það.  Mótið hófst kl. 11:00 með undanúrslitum í kata og hópkata, úrslit voru svo kl. 13:30. Kumite hófst svo um kl. 15:30 og mótslok voru kl. 17:30. Mótið tókst mjög vel og voru þátttakendur um 180 frá Akranesi, Breiðabliki, Haukum og Þórshamri, en keppendum hefur fjölgaði frá fyrri árum.   Dómarar voru Helgi Jóhannesson Yfirdómari, Bjarni Kærnested, Jón Ingi Þorvaldsson, Helgi Hafsteinsson, Eydís Líndal, Daníel P. Axelsson, Sólveig Krista Einarsdóttir, Þröstur Ólafsson, Hulda Axelsdóttir og Davíð Guðjónsson. Mótshaldari var Karatefélagið Þórshamar.  Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;

  Kata barna fd. 1994 og yngri        Kata barna fd. 1993  
1.sæti Mikael Luis Gunnlaugsson Þórshamri 22,1 stig   1.sæti Jakob Gunnarsson Þórshamri 22,4 stig
2.sæti Breki Bjarnason Þórshamri 21,2 stig   2.sæti Hersir Aron Ólafsson Þórshamri 22,0 stig
3.sæti Ágúst Bjarni Davíðsson Þórshamri 20,9 stig   3.sæti Bjarni Örn Kristinsson Þórshamri 21,8 stig
4.sæti Alexander Ísak Siguðrsson Þórshamri 20,3 stig   4.sæti Thomas Pálsson Þórshamri 21,5 stig
5.sæti Mazimillian Klimko Þórshamri 20,0 stig 5.sæti Brynja Siggeirsdóttir Þórshamri 21,3 stig
6.sæti Daníel Geir karlsson Haukum 19,8 stig 6.sæti Arnþór Freyr Sigurðsson Breiðablik 21,1 stig
Keppendur alls 20 7sæti Árdís María Halldórsdóttir Þórshamri 20,3 stig
          Keppendur alls 21    
  Kata barna fd. 1992       Kata barna fd. 1991  
1.sæti Matthías Enok Hannesson Þórshamri 21,8 stig   1.sæti Kristján Óttar Klausen Þórshamri 22,8 stig
2.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamri 21,7 stig   2.sæti Andri Þór Benediktsson Þórshamri 22,5 stig
3.sæti Björn Hjörvar Harðarson Þórshamri 21,4 stig   3.sæti Jón Halldór Hjartarson Þórshamri 22,5 stig
4.sæti Jakob Freyr Atlason Þórshamri 21,3 stig   4.sæti Davíð Örn Halldórsson Þórshamri 22,1 stig
5.sæti Jóhannes Geir Ólafsson Þórshamri 21,2 stig 5.sæti Illugi Pétur Ágústsson Haukum 21,6 stig
6.sæti Gunnlaugur Arnarson Breiðablik 20,4 stig 6.sæti Hans Emil Atlason Breiðablik 21,2 stig
Keppendur alls 27 7sæti Kristmundur Ágúst Jónsson Þórshamri 20,4 stig
          Keppendur alls 24    
Kata krakka fd. 1990 Kata krakka fd. 1989
1.sæti Steinar Logi Helgason Þórshamri 23,2 stig 1.sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukum 22,8 stig
2.sæti Þorlákur Björnsson Þórshamri 22,5 stig 2.sæti Sindri Heide Sævarsson Þórshamri 22,5 stig
3.sæti Jón Ingvi Seljeseth Þórshamri 22,4 stig 3.sæti Vilhjálmur Vilhjálmsson Þórshamri 22,1 stig
4.sæti Steingrímur Hólmgeirsson Þórshamri 22,2 stig 4.sæti Lilja Hlín Pétursdóttir Haukum 21,9 stig
5.sæti Bjarki Mohrmann Þórshamri 21,9 stig 5.sæti Eva Kristín Elfarsdóttir Akranes 21,9 stig
6.sæti Áslákur Ingvarsson Þórshamri 21,6 stig 6.sæti Guðjón Bjarki Ólafsson Þórshamri 21,2 stig
7.sæti Daníel Þorgeir Arnarson Akranes 21,4 stig Keppendur alls 18
Keppendur alls 25
                 
  Kata táninga fd. 1988 - 1987       Kata unglinga fd. 1986 - 1983   
1.sæti Steinunn Axelsdóttir Þórshamri 22,1 stig   1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri 23,3 stig
2.sæti Jón Ingi Bergsteinsson Þórshamri 21,7 stig   2.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri 23,2 stig
3.sæti Árni Ambroise Ibsen Þórshamri 21,7 stig   3.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri 22,6 stig
4.sæti Hörður Ólason Þórshamri 21,2 stig   4.sæti Gunnar Már Sveinsson Þórshamri 21,8 stig
5.sæti Tómas Lee Róbertsson Þórshamri 21,1 stig 5.sæti Steinn Stefánsson Þórshamri 21,7 stig
6.sæti Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamri 20,9 stig 6.sæti Bragi Þór Pálsson Þórshamri 21,4 stig
  Keppendur alls 29         Keppendur alls 12    
                 
  Hópkata barna fd. 1992 og yngri       Hópkata táninga fd. 1991 - 1989  
1.sæti Matthías, Jakob, Mikael Þórshamri 21,9 stig   1.sæti Þorlákur, Steinar Logi, Jón Ingvi Þórshamri 22,7 stig
2.sæti Hlynur, Jón Ágúst, Gunnlaugur Breiðablik 21,0 stig   2.sæti Aron Þór, Andri Þór, Jón Halldór Þórshamri 22,3 stig
3.sæti Birkir, Frosti Alexander Gabríel Breiðablik 20,9 stig   3.sæti Sindri, Steingrímur, Pétur Þórshamri 22,2 stig
4.sæti Breki, Hersir Aron, Jakob Freyr Þórshamri 20,7 stig   4.sæti Hafþór, Ingvar, Marino Akranes 20,3 stig
5.sæti Bjarni Örn, Brynja, Thomas Þórshamri 20,0 stig 5.sæti Eva Kristín, Hulda Björk, Una Akranes 21,9 stig
Lið alls 5 6.sæti Ísold, Áslákur, Arnljótur  Þórshamri 20,7 stig
          Lið alls 15    
                 
  Hópkata unglinga fd. 1988 - 1983      Kumite stelpna fd. 1988-1986
1.sæti Auður Olga, Margeir, Sólveig Þórshamri 23,2 stig   1.sæti Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir Þórshamri
2.sæti Jón Ingi, Tómas Lee, Hörður Þórshamri 22,5 stig   2.sæti Úrsúla Guðmundsdóttir Akranes
3.sæti Steinn, Jón Viðar, Hlynur Þórshamri 22,1 stig   3.sæti Eyrún Jóna Reynisdóttir Akranes
4.sæti Gerður, Gunnar Már, Fríða Þórshamri 22,0 stig   Keppendur alls 3
5.sæti María Helga, Björn, Ragnhildur Þórshamri 21,4 stig
6.sæti Steinunn, Eyrún, Úrsúla Akranes 21,3 stig Kumite stelpna fd. 1985-1983 
  Lið alls 6       1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri  
2.sæti Gerður Steinarsdóttir Þórshamri
           Keppendur alls 2  
  Kumite drengja fd. 1988-1986        Kumite pilta fd. 1985-1983 
1.sæti Kári Steinarsson Þórshamri   1.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri  
2.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri   2.sæti Bragi Pálsson Þórshamri  
3.sæti Tómas Lee Róbertsson Þórshamri 3.sæti Hlynur Björnsson Þórshamri
4.sæti Þorgeir Orri Harðarson Þórshamri 4.sæti Gunnar Már Sveinsson Þórshamri 
  Keppendur alls 14     Keppendur alls 5  
   

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons
Þórshamar 14 13 12
Haukar 1
Akranes   1 1
Breiðablik 1 1