Opna Shotokanmeistaramót 2000 fyrir börn og unglinga var haldið sunnudaginn 12. nóvember í íþróttahúsinu við Austurberg. Er þetta í annað sinn sem mótið er haldið með þessum formerkjum.  Mótið hófst kl. 10:00 með undanúrslitum í kata og hópkata, úrslit voru svo kl. 12:30. Kumite hófst svo um kl. 14:00 og mótslok voru kl. 15:00. Mótið tókst mjög vel og voru þátttakendur um 160 frá Akranesi, Breiðabliki, Haukum og Þórshamri, en keppendum fjölgaði frá árinu áður.   Dómarar voru Ólafur Wallevik, Ásmundur Ísak Jónsson, Bjarni Kærnested, Helgi Hafsteinsson, Árni Jónsson, Þröstur Ólafsson, Daníel P. Axelsson, Sólveig Krista Einarsdóttir, Jón Trausti Snorrason og Hulda Axelsdóttir. Mótsstjóri var Helgi Jóhannesson.  Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;

  Kata barna fd. 1992 og yngri        Kata krakka fd. 1991  
1.sæti Mikael Luis Gunnlaugsson Þórshamri 21,4 stig   1.sæti Ágúst H. Guðjónsson Haukum 22,2 stig
2.sæti Aron Þór Ragnarsson Þórshamri 21,3 stig   2.sæti Almar Gauti Guðmundsson Þórshamri 21,9 stig
3.sæti Björn Hjörvar Harðarson Þórshamri 20,9 stig   3.sæti Andri Þór Benediktsson Þórshamri 21,8 stig
4.sæti Matthías Enok Hannesson Þórshamri 20,4 stig   4.sæti Hjörvar Hans Bragason Þórshamri 21,6 stig
  Keppendur alls 44         Keppendur alls 19    
                 
  Kata krakka fd. 1990 - 1989       Kata táninga fd. 1988 - 1986  
1.sæti Þorlákur Björnsson Þórshamri 22,1 stig   1.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri 22,7 stig
2.sæti Jón Ingvi Seljeseth Þórshamri 22,1 stig   2.sæti Jón Ingi Bergsteinsson Þórshamri 22,3 stig
3.sæti Steingrímur Hólmgeirsson Þórshamri 21,9 stig   3.sæti Hörður Ólason Þórshamri 21,9 stig
4.sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukum 21,7 stig   4.sæti Steinunn Axelsdóttir Þórshamri 21,6 stig
  Keppendur alls 48         Keppendur alls 36    
                 
  Kata unglinga fd. 1985 - 1982        Hópkata fd. 1991 og yngri  
1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri 23,1 stig   1.sæti Pétur, Almar, Ragnar Gabríel Þórshamri 22,4 stig
2.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri 22,3 stig   2.sæti Matthías, Jakob, Mikael Þórshamri 21,5 stig
3.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamri 22,2 stig   3.sæti Bragi, Ragnar, Aðalheiður Akranes 21,2 stig
4.sæti Gerður Steinarsdóttir Þórshamri 21,2 stig   4.sæti Hafþór, Ingvar, Marino Akranes 20,3 stig
  Keppendur alls 8         Keppendur alls 8    
                 
  Hópkata fd. 1990 - 1988       Hópkata fd. 1987 - 1982    
1.sæti Þorlákur, Steinar Logi, Jón Ingvi Þórshamri 22,7 stig   1.sæti Auður Olga, Elsa, Sólveig Þórshamri 22,7 stig
2.sæti Jóhann, Róbert, Guðbjartur Haukum 22,0 stig   2.sæti Jón Ingi, Hrafn, Hörður Þórshamri 21,8 stig
3.sæti Eva, Valdís, Eyrún Akranes 21,9 stig   3.sæti Steinn, Gerður, Kári Þórshamri 21,7 stig
4.sæti Sigríður Fjóla, Magnús, Sindri Þórshamri 21,4 stig   4.sæti Gunnar Már, Kári Svan, Tómas Þórshamri 21,3 stig
  Lið alls 12         Lið alls 7    
                 
  Kumite drengja fd. 1987-1985        Kumite stelpna fd. 1987-1984   
1.sæti Pétur M. Birgisson Breiðablik   1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri  
2.sæti Bragi Pálsson Þórshamri   2.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamri  
3.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri   3.sæti Gerður Steinarsdóttir Þórshamri  
4.sæti Þorsteinn Jónsson Breiðablik      Keppendur alls 3  
  Keppendur alls 14            
    Kumite pilta fd. 1984-1982   
  1.sæti Steinn Stefánsson Þórshamri  
  2.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri  
    Keppendur alls 2    

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons
Þórshamar 9 10 8
Haukar 1 1
Breiðablik  1    
Akranes     2