Opna Shotokanmeistaramót 1999 fyrir börn og unglinga var haldið sunnudaginn 14. nóvember í íþróttahúsinu við Austurberg. Mótið hófst kl. 10:00 með undanúrslitum í kata og hópkata, úrslit voru svo kl. 12:30. Kumite hófst svo um kl. 14:00 og mótslok voru kl. 15:00. Mótið tókst mjög vel og voru þátttakendur um 110 frá Akranesi, Breiðabliki, Haukum og Þórshamri. Dómarar voru Ólafur Wallevik, Helgi Jóhannesson, Bjarni Kærnested, Jón Ingi Þorvaldsson, Helgi Hafsteinsson, Eydís L. Finnbogadóttir, Daníel P. Axelsson, Sólveig Krista Einarsdóttir og Ragna Kjartansdóttir. Úrslit í einstökum flokkum urðu sem hér segir;

  Kata barna fd. 1991 og yngri        Kata krakka fd. 1990 - 1988  
1.sæti Kristján Klausen Þórshamri 22,0 stig   1.sæti Steinunn Axelsdóttir Þórshamri 22,0 stig
2.sæti John Henry Mlyniec Þórshamri 21,3 stig   2.sæti Þórarinn Jónmundsson Þórshamri 21,8 stig
3.sæti Ágúst Guðjónsson Haukum 21,3 stig   3.sæti Þorlákur Björnsson Þórshamri 21,8 stig
4.sæti Jakob Gunnarsson Þórshamri 20,9 stig   4.sæti Jóhann Björn Gulin Haukum 21,8 stig
  Keppendur alls 25         Keppendur alls 47    
                 
  Kata táninga fd. 1987 - 1985        Kata unglinga fd. 1984 - 1981   
1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri 22,5 stig   1.sæti Lára Kristjánsdóttir Þórshamri 22,2 stig
2.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri 22,3 stig   2.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri 22,0 stig
3.sæti Árni Ambroise Ibsen Þórshamri 21,7 stig   3.sæti Ari Sverrisson Haukum 21,8 stig
4.sæti Hörður Ólason Þórshamri 21,3 stig   4.sæti Þorbjörn Guðmundsson Þórshamri 21,2 stig
  Keppendur alls 29         Keppendur alls 7    
                 
  Hópkata fd. 1990 og yngri        Hópkata fd. 1989 - 1987    
1.sæti Þorlákur, Steinar Logi, Jón Ingvi Þórshamri 41,1 stig   1.sæti Jón Ingi, Hrafn, Hörður Þórshamri 22,4 stig
2.sæti Jóhann, Róbert, Gunnar Haukum 40,7 stig   2.sæti Egill, Kristján, Guðmundur Haukum 21,5 stig
3.sæti Arnljótur, Áslákur, Sandra Þórshamri 38,1 stig   3.sæti Þórarinn, Tómas, Þorgeir Þórshamri 21,2 stig
4.sæti Guðfinnur, Hjörvar, John Henry Þórshamri 37,9 stig   4.sæti Inga María, Jón Eyþór, Steinunn Þórshamri 21,1 stig
  Lið alls 5         Lið alls 8    
                 
  Hópkata fd. 1986 - 1981         Kumite stelpna fd. 1986-1984   
1.sæti Auður, Elsa, Sólveig Þórshamri 41,7 stig   1.sæti Anna María Tómasdóttir Þórshamri  
2.sæti Árni, Margeir, Lára Þórshamri 41,3 stig   2.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamri  
3.sæti Andri, Jón Viðar, Þorbjörn Þórshamri 39,7 stig   3.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri  
4.sæti Anna María, Matthías, Teitur Þórshamri 38,7 stig        
  Lið alls 4         Keppendur alls 3    
                 
  Kumite drengja fd. 1986-1984        Kumite pilta fd. 1983-1981   
1.sæti Margeir Stefánsson Þórshamri     1.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamri  
2.sæti Matthías Arnalds Þórshamri     2.sæti Ari Sverrisson Haukum  
3.sæti Guðmundur Orri Konráðsson Haukum     3.sæti Þorbjörn Guðmundsson Þórshamri  
          4.sæti Andri Einarsson Þórshamri  
  Keppendur alls 3         Keppendur alls 4    

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons
Þórshamar 10 7 7
Haukar   3 3
Akranes      
Breiðablik