REYKJAVÍKURMEISTARMÓT Í KARATE 2004

Reykjavíkurmeistaramótinu í karate var haldiđ í Íţróttahúsi Seljaskóla laugardaginn 27. nóvember. Um 15 keppendur tóku ţátt og mátti sjá marga skemmtilega bardaga. Ţetta er fyrsta Reykjavíkurmótiđ sem Karatenefnd ÍBR stóđ fyrir. Er vonandi ađ áframhald verđi á mótunum og ađ keppendum fjölgi á nćstu árum.

Dómarar á mótinu voru Ólafur Helgi Hreinsson, Vicente Carrasco, Reinharđ Reinharđsson og Bergsteinn Ísleifsson.

Úrslit í einstökum flokkum urđu sem hér segir:

 

 

 

 

 

 

 

 

Kata karla 9. - 2. kyu

 

 

 

Kata karla 1. kyu - 2. dan

 

1.sćti

Jón Ingi Bergsteinsson

Ţórshamar

 

1.sćti

Margeir Stefánsson

Ţórshamar

2.sćti

Gunnar L. Nelsson

KFR

 

2.sćti

Brynjar Ađalsteinsson

KFR

3.sćti

Ţórir Már Jónsson

KFR

 

3.sćti

Davíđ Vikarsson

Fylkir

4.sćti

Tu Ngoc Vu

Víkingur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kumite karla -70 kg

 

 

 

Kumite karla +70 kg

 

1.sćti

Alvin Zogu

Víkingur

 

1.sćti

Diego Björn Valencia

Víkingur

2.sćti

Gunnar L. Nelson

KFR

 

2.sćti

Davíđ Vikarsson

Fylkir

3.sćti

Tu Ngoc Vu

Víkingur

 

3.sćti

Brynjar Ađalsteinsson

KFR

4.sćti

Ţórir Már Jónsson

KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kata kvenna

 

 

 

Kumite kvenna

 

1.sćti

María Helga Guđmundsdóttir

Ţórshamar

 

1.sćti

Ingibjörg Arnţórsdóttir

Ţórshamar

2.sćti

Ingibjörg Arnţórsdóttir

Ţórshamar

 

2.sćti

María Helga Guđmundsdóttir

Ţórshamar

3.sćti

Helena Montazeri

Víkingur

 

3.sćti

Helena Montazeri

Víkingur

 

 

 

 

 

 

 

 

Heildarárangur einstakra félaga;

Félag

Gull

Silfur

Brons

Heildarstig

Ţórshamar

4

2

 

16

Víkingur

2

 

2

8

Karatefélag Reykjavíkur

 

3

2

8

Fylkir

 

1

 1

3