Opið Norðurlandameistaramót í karate fór fram laugardaginn 16. október 1999 í Laugardalshöllinni. Keppendur komu frá 7 löndum, um 50 talsins. Undanúrslit byrjuðu kl. 9:00 og keppt var á tveimur völlumen, en á einum velli í úrslitum semhófust kl. 15:00. Yfir heildina fór mótið vel fram og tímaáætlun skipuleggjenda stóðs. Nokkur sýningaratriði voru á meðan úrslitum stóð og meðal annars bardagaatriði Ólafs Walleviks þar sem 3 aðilar gerðu árásir á hanná sama tíma. Einnig var fjöldasýning barna og unglinga frá öllum karatefélögum landsins og var fjöldinn vel á annað hundrað.

Úrslitin á mótinu urðu sem hér segir;

  Kumite karla -60 kg       Kumite karla -65 kg  
1.sæti Eyvind Pettersen Noregi   1.sæti Sveinung Byberg Noregi
2.sæti Patrik Graizi Finnland   2.sæti Hassan El.Alamien Svíþjóð
3.sæti Daníel P. Axelsson Ísland   3.sæti Gediminas Júrjo Eistland
             
  Kumite karla -70 kg       Kumite karla -75 kg  
1.sæti Alesandr Zokow Eistland   1.sæti Mustafa Berkani Svíþjóð
2.sæti W. McCulloch Skotland   2.sæti Tonis Saag Eistland
3.sæti Stephen Corbett N-Írland   3.sæti Arle Simonsen Noregi
             
  Kumite karla -80 kg       Kumite karla +80 kg
1.sæti Matthias Jaaksoo Eistland   1.sæti Fredrig Jonzon Svíþjóð
2.sæti Marko Luhamaa Eistland   2.sæti C. Ewing Skotland
3.sæti R. Frame Skotland   3.sæti Alo Pormeister Eistland
             
  Opinn flokkur karla       Liðakeppni karla  
1.sæti Marko Luhamaa Eistland   1.sæti Eistland  
2.sæti S. Wallece Skotland   2.sæti Skotland  
3.sæti Tonis Saag Eistland   3.sæti Ísland  
             
  Kumite kvenna -60 kg       Kumite kvenna +60 kg  
1.sæti Lia Zegey Svíþjóð   1.sæti Lotte Berger Svíþjóð
2.sæti Maija Lassonen Finnland   2.sæti K. Parr Skotland
3.sæti F. Burns Skotland   3.sæti Edda Blöndal Ísland
             
  Opinn flokkur kvenna       Liðakeppni kvenna  
1.sæti P. Adams Skotland   1.sæti Svíþjóð  
2.sæti Maija Laasonen Finnland   2.sæti Skotland  
3.sæti Edda Blöndal Ísland   3.sæti Ísland  
             
  Kata karla       Kata kvenna  
1.sæti Zeljko Vladolijvec Svíþjóð   1.sæti Miia Kulmala Finnland
2.sæti Toni Vesterinen Finnland   2.sæti Edda Blöndal Ísland
3.sæti Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson Ísland   3.sæti Ragna Kjartansdóttir Ísland
Heildarárangur einstakra þjóða;

LAND

Gull

Silfur

Brons

Svíþjóð

6

1

 

Eistland

4

2

3

Noregur

2

 

1

Skotland

1

6

2

Finnland

1

4

 

Ísland

 

1

7

N-Írland

   

1