MEISTARAMÓT BARNA Í KATA 2003

Meistaramót barna í Kata 2003 fór fram 1. febrúar í Íţróttahúsi Hauka, Ásvöllum, og hófst kl. 9.30.
Fjöldi keppenda var um 300 og er ţetta lang fjölmennasta karatemót ársins. Meistaramót barna í kata er haldiđ í fyrsta sinn í ár en var áđur partur af Unglingameistaramótinu. Átta karatefélög og karatedeildir sendu keppendur á mótiđ. Aldur keppenda á Meistaramóti barna er 6-12 ára (f. 1990-1996). Eins og sjá má á keppendafjölda er karatestarf í miklum blóma um ţessar mundir!

Ađ ţessu sinni var reynt nýtt fyrirkomulag og var mótinu skipt í tvo hluta. Í fyrri hlutanum voru yfir 100 börn en í ţeim seinni um 200. Keppt var á 4 völlum samtímis. Keppni 8 ára og yngri hófst kl. 9:30 og fyrri úrslit voru kl. 12:00. Keppni 9-12 ára hófst svo kl. 12:30 og seinni úrslit voru kl. 15:30. Margar góđar Kata mátti sjá og lögđu börnin sig öll fram í keppninni.

Sérstakar ţakkir fá keppendur, dómarar, starfsmenn, liđsstjórar og foreldrar sem lögđust á eitt um ađ gera ţetta ađ skemmtilegu móti og Karateíţróttinni til framdráttar.
Mótsstjóri var Gunnlaugur Sigurđsson, Haukum og yfirdómari Ólafur Helgi Hreinsson. Fá ţeir sérstakar ţakkir frá mótanefnd KAÍ.

Karatefélag Reykjavíkur stóđ uppi sem Barnameistari félaga í Kata áriđ 2003 međ 21 stig en gefin eru stig fyrir 1 - 3 sćti, 3, 2, og 1 stig. Nöfn allra sem unnu til verđlauna má lesa hér fyrir neđan auk skiptingar verđlauna og heildarstiga félaga.

Úrslit urđu:

 

Kata barna fćdd 1996 og síđar. (11 keppendur)

1. Katrín Hrefna Karlsdóttir

 

Víkingur

2. Davíđ Ţórir Reynaldsson

 

Víkingur

3. Ásthildur Margrét Jónsdóttir

 

Víkingur

 

Kata barna fćdd 1995. (47 keppendur)

1. Sigurđur Bessi Arnarsson

25,1 stig

Karatefélag Reykjavíkur

2. Jovan Kujundzik

25,1 stig

Karatefélag Reykjavíkur

3. Vésteinn Ţrymur Ólafsson

24,8 stig

Karatefélag Reykjavíkur

 

Kata barna fćdd 1994. (48 keppendur)

1. Breki Bjarnason

22,2 stig

Ţórshamar

2. Guđni Hrafn Pétursson

22,0 stig

Fylkir

3. Elías Guđni Guđnasson

22,0 stig

Fylkir

 

Kata barna fćdd 1993. (60 keppendur)

1. Kristófer Ísak Karlsson

25,5 stig

Karatefélag Reykjavíkur

2. Haukur Ţ. Sveinbjarnarson

25,4 stig

Fylkir

3. Kristján Harđarsson

24,2 stig

Karatefélag Reykjavíkur

 

Kata barna fćdd 1992. (52 keppendur)

1. Brandon Wu

25,1 stig

Víkingur

2. Aron Ţór Ragnarsson

24,7 stig

Ţórshamar

3. Páll Cecil Sćvarsson

24,6 stig

Afturelding

 

Kata barna fćdd 1991. (47 keppendur)

1. Eggert Kári Karlsson

22,9 stig

Karatefélag Reykjavíkur

2. Gođi Ómarsson

22,1 stig

Karatefélag Reykjavíkur

3. Aldís Tómasdóttir

21,9 stig

Karatefélag Reykjavíkur

 

Kata barna fćdd 1990. (31 keppandi)

1. Jón Ingi Seljeseth

22,8 stig

Ţórshamar

2. Steinar Logi Helgason

22,3 stig

Ţórshamar

3. Ţorlákur Björnsson

22,2 stig

Ţórshamar

 

 

Hópkata barna fćdd 1994 og síđar. (14 liđ)

1. Guđmundur Árni Guđmundsson, Jón Ţór Ragnarsson, Kristján Helgi Carrasco

24,1 stig

Víkingur

2. Hrafn Hlíđdal, Guđni Hrafn Pétursson, Elías Guđni Guđnason

24,1 stig

Fylkir

3. Jónas Samsudin, Jovan Kujundzik, Vésteinn Ţrymur Ólafsson

23,7 stig

Karatefélag Reykjavíkur

 

Hópkata barna fćdd 1992 og 1993. (24 liđ)

1. Haukur Ţ. Sveinbjarnarson, Egill Birnir Björnsson, Andri Már Magnason

25,5 stig

Fylkir

2. Páll Cecil Gunnlaugsson, Telma Rut Frímannsdóttir, Gyrđir Viktorsson

25,0 stig

Afturelding

3. Arianit Albertsson, Kristján Harđarson, Kristófer Ísak Karlsson

24,8 stig

Karatefélag Reykjavíkur

 

Hópkata barna fćdd 1990 og 1991. (21 liđ)

1. Ingvi Seljeseth, Steinar Logi Helgason, Ţorlákur Björnsson

22,7 stig

Ţórshamar

2. Aldís Tómasdóttir, Eggert Kári Karlsson, Ingólfur Urban Ţórsson

22,5 stig

Karatefélag Reykjavíkur

3. Guđmundur Heimisson, Sigurđur Hafsteinn Jónsson, Gođi Ómarsson

22,0 stig

Karatefélag Reykjavíkur

 

 

Verđlaun félaga:

 

Gull

Silfur

Brons

Karatefélag Reykjavíkur

3

3

6

Ţórshamar

3

2

1

Víkingur

3

1

1

Fylkir

1

3

1

Afturelding

 

1

1

 

 

 

Heildarstig félaga:

Karatefélag Reykjavíkur

21

Ţórshamar

14

Fylkir

12

 

Víkingur

10

 

Afturelding

3