Innanfélagsmót í kumite var haldið miðvikudaginn 26. september 2001 í sal félagsins.  Keppt var í tveimur flokkum karla og einum flokki kvenna.  Mótið var hugsað sem æfingamót fyrir keppendur í nýjum reglum WKF.  Dómarar voru Helgi Jóhannesson, Bjarni Kærnested, Ásmundur Ísak Jónsson, Bjarni Kristjánsson og Jón Ingi Þorvaldsson. Helstu úrslit urðu sem hér segir;

  Kumite karla -74 kg     Kumite karla +74 kg     Kumite kvenna
1.sæti Bragi Pálsson   1.sæti Jón Viðar Arnþórsson   1.sæti Sólveig Sigurðardóttir
2.sæti Margeir Stefánsson   2.sæti Brynjólfur Stefánsson   2.sæti Nanna Pétursdóttir
3.sæti Hlynur Björnsson   3.sæti Arnar Guðnason   3.sæti Arna Steinarsdóttir
4.sæti Þorgeir Orri Harðarson   4.sæti David Omondi   4.sæti Hulda Axelsdóttir
  7 keppendur     10 keppendur     10 keppendur

Einnig má sjá hér fyrir neðan tengingar inn á síður sem sýna hvernig allar viðureignir fóru;

Kumite karla -74 kg

Kumite karla +74 kg

Kumite kvenna