ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KUMITE 2002

Laugardaginn 2. nóvember fór Íslandsmeistaramótiđ í kumite fram í Fylkishöllinni í Árbć. Mótiđ var nokkuđ fjölmennt og hefur ţátttakan aukist ár frá ári.
Ţađ setti nokkurn svip á upphaf mótsins ađ ekki fengust nógu margir dómarar til ađ hćgt vćri ađ keppa á tveimur völlum samtímis. Úr ţví rćttist ţó er leiđ á daginn.
Mótiđ gekk vel fyrir sig og áttu sér stađ margir mjög spennandi bardagar. Meistararnir úr ţyngdarflokkum karla frá ţví í fyrra vörđu allir sína titla, Daníel Axelsson í -65kg, Halldór Svavarsson í -73kg, Jón Ingi Ţorvaldsson í -80kg og Ingólfur Snorrason í +80kg.
Nýr meistari varđ í opnum flokki karla, en Ingólf Snorrason Fylki vann opna flokkinn eftir mjög spennandi bardaga viđ sigurvegara síđasta árs, Jón Inga Ţorvaldsson, Ţórshamri.
Edda Blöndal varđ meistari í +57kg. flokki og í opnum flokki kvenna sigrađi hún 9. áriđ í röđ eftir ađ hafa háđ spennandi viđureign viđ Jónínu Olesen í undanúrslitum. Jónína, sem keppti fyrir Fylki ađ ţessu, tók nú ţátt eftir margra ára fjarveru en sigurganga hennar var ekki ósvipuđ og hjá Eddu hin síđari ár en Jónína hafđi yfirburđi í kvennaflokkum í bćđi kata og kumite í u.ţ.b. áratug og keppti ţá fyrir Karatefélag Reykjavíkur.

Í sveitarkeppni kvenna varđi liđ Ţórshamars titil sinn frá ţví í fyrra eftir öruggan sigur á sveit Fylkis.
Mikiđ gekk á í sveitarkeppni karla sem oftast er hápunktur Íslandsmeistaramóts í kumite. Til úrslita kepptu sömu sveitir og í fyrra Ţórshamar og Fylkir A og varđi sveit Fylkis titilinn.
Karatedeild Fylkis varđ Íslandsmeistari félaga í fyrsta sinn, hlaut 41 stig af 78 mögulegum.
Stig eru reiknuđ eftir fjölda verđlauna sem félögin fá, 3 stig fyrir 1.sćti, 2 stig fyrir 2. sćti og 1 stig fyrir 3.sćti, síđan vegur sveitakeppni ţrefalt í hverju sćti.
Dómarar á mótinu voru Helgi Jóhannesson, Olafur Wallevik, Bjarni Kćrnested, Reinharđ Reinharđsson, Jón Hákon Bjarnason og Allan Busk.

Úrslit í einstökum flokkum urđu sem hér segir;

 

Kumite karla -65 kg

 

 

 

Kumite karla -73 kg

 

1.sćti

Daníel Pétur Axelsson

Ţórshamar

 

1.sćti

Halldór Svavarsson

Fylkir

2.sćti

Hrafn Ásgeirsson

Ţórshamar

 

2.sćti

Andri Sveinsson

Fylkir

3.sćti

Hákon Bjarnason

Fylkir

 

3.sćti

Ari Sverrisson

Haukar

4.sćti

Magnús Gunnarsson

Fylkir

 

4.sćti

Bragi Pálsson

Ţórshamar

 

 

 

 

 

 

 

 

Kumite karla -80 kg

 

 

 

Kumite karla +80 kg

 

1.sćti

Jón Ingi Ţorvaldsson

Ţórshamar

 

1.sćti

Ingólfur Snorrason

Fylkir

2.sćti

Konráđ Stefánsson

Fylkir

 

2.sćti

Pétur Freyr

Fylkir

3.sćti

Sverrir Sigurđsson

Fylkir

 

3.sćti

Helgi Snćr Sigurđsson

Ţórshamar

4.sćti

Diego Björn

Víkingur

 

4.sćti

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Kumite kvenna -57 kg

 

 

 

Kumite kvenna +57 kg

 

1.sćti

Jónína Olesen

Fylkir

 

1.sćti

Edda L. Blöndal

Ţórshamar

2.sćti

Arna Steinarsdóttir

Ţórshamar

 

2.sćti

Kristín al Lahham

Fylkir

3.sćti

Fjóla Ţorgeirsdóttir

KFR

 

3.sćti

Helga Enea

KFR

4.sćti

Áslaug Ţorsteinsdóttir

Afturelding

 

4.sćti

Eydís Líndal Finnbogadóttir

Akranes

 

 

 

 

 

 

 

 

Opinn flokkur karla

 

 

 

Opinn flokkur kvenna

 

1.sćti

Ingólfur Snorrason

Fylkir

 

1.sćti

Edda L. Blöndal

Ţórshamar

2.sćti

Sverrir Sigurđsson

Fylkir

 

2.sćti

Arna Steinarsdóttir

Ţórshamar

3.sćti

Jón Ingi Ţorvaldsson

Ţórshamar

 

3.sćti

Jónína Olesen

Fylkir

4.sćti

Helgi Snćr Sigurđsson

Ţórshamar

 

4.sćti

Fjóla Ţorgeirsdóttir

KFR

 

 

 

 

 

 

 

 

Liđakeppni karla

 

 

 

 Liđakeppni kvenna

 

1.sćti

Fylkir - A

 

 

1.sćti

Ţórshamar

 

2.sćti

Ţórshamar

 

 

2.sćti

Fylkir

 

3.sćti

Fylkir - B

 

 

3.sćti

 

 

 

Heildarárangur einstakra félaga:

Félag

Gull

Silfur

Brons

Heildarstig

Fylkir

5

6

4

41

Ţórshamar

5

4

2

31

KFR

 

 

2

2

Haukar

 

 

1

1