Laugardaginn 18. nóvember 2000 var haldiđ íslandsmeistaramót í kumite. Mótiđ fór fram í íţróttahúsi Fylkis í Árbć. Mótiđ byrjađi kl. 14.30 og úrslit byrjuđu 17.00.  Óvenjumargir ţátttakendur voru međ í ár eđa um 40 talsins, og vakti ţađ mikla athygli ađ 17 keppendur voru skráđir til keppnis í opnum flokki kvenna en Ţórshamar átti ţar af 10 keppendur í kvennaflokki.   Keppt var í 6 flokkum einstaklinga, sveitakeppni karla og í fyrsta sinn í sveitarkeppni kvenna, alls 8 flokkar. Ţórshamar náđi í 5 Íslandsmeistaratitla, Edda Lúvísa vann opna flokk kvenna 7 áriđ í röđ og er ţađ mjög glćsilegur árangur. Daníel Pétur varđ meistari í -65 kg flokki og Jón Ingi meistari 6 áriđ í röđ.  Karlasveit okkar vann Sveitakeppnina 3 áriđ í röđ, en Ţórshamar hefur sigrađ í 6 skipti alls í sveitakeppni.  Í sveitinni okkar voru Jón Ingi Ţorvaldsson, Bjarni Kćrnested, Ólafur Nielsen, Daníel Axelsson og Jón Viđar Arnţórsson. Í ár var keppt í fyrsta sinn í sveitakeppni kvenna, en liđ ţar eru skipuđ ţremur mönnum.  Ţórshamar sendi 3 liđ til keppnis og var árangurinn mjög góđur, viđ náđum 1 og 2 sćti.  Í kvennaliđinu sem vann voru Edda Blöndal, Hulda Axelsdóttir og Sólveig Einarsdóttir.  Í lokin má geta ţess, ađ dómarar veittu sitt hvorum keppanda í karla- og kvennaflokki sérstaka viđurkenningu fyrir góđa bardaga.  Í kvennaflokki varđ Sólveig Sigurđardóttir fyrir valinu en hún er úr Ţórshamri.  Eins og sjá má á yfirliti yfir árangri einstakra félaga, ţá hafđi Ţórshamar mikla yfirburđi gagnvart öđrum félögum.  Viđ náđum 39 stigum af 72 stigum sem í bođi voru.  Stig eru reiknuđ eftir fjölda verđlauna sem félögin fá, 3 stig fyrir 1.sćti, 2 stig fyrir 2. sćti og 1 stig fyrir 3.sćti, síđan vegur sveitakeppni ţrefallt í hverju sćti.  

Ţórshamar óskar öllum íslandsmeisturunum til hamingju međ árangur sinn.

Úrslit í einstökum flokkum urđu sem hér segir;

  Kumite karla -65 kg       Kumite karla -73 kg  
1.sćti Daníel P. Axelsson Ţórshamar   1.sćti Halldór Svavarsson Fylkir
2.sćti Steinn Stefánsson Ţórshamar   2.sćti Jón Viđar Arnţórsson Ţórshamar
3.sćti Magnús Guđmundsson Fylkir   3.sćti Guđmundur Jónsson KFR
             
  Kumite karla -80 kg       Kumite karla +80 kg  
1.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson Ţórshamar   1.sćti Ingólfur Snorrason Fylkir
2.sćti Sverrir Sigurđsson Fylkir   2.sćti Ađalmundur Sćvarsson Fylkir
3.sćti Konráđ Stefánsson KFR   3.sćti Björgvin Ţorsteinsson KFR
             
  Opinn flokkur karla       Opinn flokkur kvenna  
1.sćti Ingólfur Snorrason Selfoss   1.sćti Edda L. Blöndal Ţórshamar
2.sćti Konráđ Stefánsson KFR   2.sćti Heiđa Ingadóttir KFR
3.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson Ţórshamar   3.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamar
             
  Liđakeppni karla        Liđakeppni kvenna  
1.sćti Ţórshamar     1.sćti  Ţórshamar - A  
2.sćti Fylkir     2.sćti  Ţórshamar - B  
3.sćti KFR 3.sćti KFR
Sérstök verđlaun dómara
Karlaflokkur; Ingólfur Snorrason Fylkir
Kvennaflokkur; Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamri
 
Heildarárangur einstakra félaga;
Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Ţórshamar 5 3 1 39
Fylkir 3 3 1 20
KFR   2 5 13