Laugardaginn 2. október 1999 var haldiđ íslandsmeistaramót í kumite. Mótiđ fór fram í íţróttahúsinu viđ Hagaskóla. Mótiđ byrjađi kl. 13.30 og úrslit byrjuđu 15.30, mótinu lauk 16:30. Um 30 keppendur mćttu til leiks og fór keppnin vel fram. Keppt var í 6 flokkum einstaklinga og sveitakeppni karla, alls 7 flokkar. Ţórshamar náđi í 3 íslandsmeistaratitla, Edda Lúvísa vann opna flokk kvenna 6 áriđ í röđ og er ţađ glćsilegur árangur. Einnig varđ Jón Ingi meistari 5 áriđ í röđ og ađ lokum vann sveitin okkar KFR og varđ ţar međ Íslandsmeistari félaga. Í sveitinni okkar voru Jón Ingi Ţorvaldsson, Bjarni Kćrnested, Ólafur Nielsen, Daníel Axelsson og Jón Viđar Arnţórsson. Viđ óskum ţeim ásamt öllum öđrum íslandsmeisturunum til hamingju međ árangur sinn.

Úrslit í einstökum flokkum urđu sem hér segir;

  Kumite karla -65 kg       Kumite karla -73 kg  
1.sćti Gunnlaugur Sigurđsson Haukar   1.sćti Halldór Svavarsson Fylkir
2.sćti Daníel P. Axelsson Ţórshamar   2.sćti Bjarki Birkisson KFR
        3.sćti Jón Viđar Arnţórsson Ţórshamar
             
  Kumite karla -80 kg       Kumite karla +80 kg  
1.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson Ţórshamar   1.sćti Ingólfur Snorrason Selfoss
2.sćti Dađi Ástţórsson Haukar   2.sćti Björgvin Ţorsteinsson KFR
3.sćti Sverrir Sigurđsson Víkingur   3.sćti Davíđ Örn Sigţórsson KFR
             
  Opinn flokkur karla       Opinn flokkur kvenna  
1.sćti Ingólfur Snorrason Selfoss   1.sćti Edda L. Blöndal Ţórshamar
2.sćti Bjarki Birgisson KFR   2.sćti Sólveig K. Einarsdóttir Ţórshamar
3.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson Ţórshamar   3.sćti Eydís Líndal Ţórshamar
             
  Liđakeppni karla          
1.sćti Ţórshamar          
2.sćti KFR          
Heildarárangur einstakra félaga;
Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Ţórshamar 3 2 3 22
KFR   4 1 13
Selfoss 2     6
Haukar 1 1   5
Fylkir 1     3
Víkingur     1 1