Íslandsmeistaramótiđ í kata fór fram laugardaginn 24.mars í íţróttahúsi Hagaskóla. Mótiđ hófst kl. 10:30 međundanúrslitum og úrslit hófust kl. 12:30. Um 50 keppendur voruskráđir til leiks frá 4 félögum og gekk mótiđ vel fyrirsig. Unglingar frá karatefélögum í Reykjavík voru međ sýningaratriđiáđur en úrslit hófust. Dómarar voru Ólafur Wallevik Yfirdómari,Ólafur Hreinsson, Bjarni Kristjánsson, Karl Gauti Hjaltason og GrétarHalldórsson. Úrslit urđu sem hér segir.

Kata Karla
1.sćti Ásmundur Ísak Jónsson Ţórshamar 26,1 stig
2.sćti Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson KFR 25,9 stig
3.sćti Bjarni Kćrnested Ţórshamar 25,4 stig
4.sćti Halldór Svavarsson Fylki 25,3 stig
5.sćti Helgi Jóhannesson Ţórshamar 25,0 stig
6.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson Ţórshamar 25,0 stig
Keppendur alls 18
Kata Kvenna
1.sćti Edda Lúvísa Blöndal Ţórshamar 26,1 stig
2.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamar 25,6 stig
3.sćti Sif Grétarsdóttir Fylkir 25,1 stig
4.sćti Karen Ósk Sigţórsdóttir KFR 24,5 stig
5.sćti Eydís Líndal Akranes 24,3 stig
6.sćti Heiđa B. Ingadóttir KFR 24,3 stig
Keppendur alls 16
Hópkata Karla
1.sćti Ásmundur Ísak Jónsson, Helgi Jóhannesson, Bjarni Kćrnested Ţórshamar 25,8 stig
2.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson, Árni Ţór Jónsson, Daníel Pétur Axelsson Ţórshamar 25,2 stig
3.sćti Halldór Svavarsson, Ingólfur Snorrason, Pétur Ragnarsson Fylki 24,5 stig
4.sćti Jón Viđar Arnţórsson, Margeir Stefánsson, Matthías Arnalds Ţórshamar 24,2 stig
Liđ alls 7
Hópkata Kvenna
1.sćti Edda L. Blöndal, Sólveig Sigurđardóttir, Auđur Olga Skúladóttir Ţórshamar 25,5 stig
2.sćti Heiđa B. Ingadóttir, Olga Hrönn Olgeirsdóttir, María Pálsdóttir KFR 24,3 stig
3.sćti Arna Steinarsdóttir, Fríđa Bogadóttir, Gerđur Steinarsdóttir Ţórshamar 24,1 stig
4.sćti Elísabet Vilmarsdóttir, Nanna Pétursdóttir, Snćdís Baldursdóttir Ţórshamar 23,8 stig
Liđ alls 5

Heildarárangureinstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons Fjöldi verđl. Heildarstig
Ţórshamar 4 2 2 8 18
KFR 0 2 0 2 4
Fylkir 0 0 2 2 2
Akranes 0 0 0 0 0