Íslandsmeistaramótiđ í kata fór fram laugardaginn 25. mars í íţróttahúsi Hagaskóla. Mótiđ hófst kl. 13 međ undanúrslitum og úrslit hófust kl. 14:30. Um 40 keppendur voru skráđir til leiks frá 6 félögum og gekk mótiđ vel fyrir sig. Unglingar frá karatefélögum í Reykjavík voru međ sýningaratriđi áđur en úrslit hófust. Dómarar voru Ólafur Wallevik Yfirdómari, Ólafur Hreinsson, Bjarni Kristjánsson, Karl Gauti Hjaltason og Ásmundur Ísak Jónsson. Úrslit urđu sem hér segir.

  Kata Karla         Kata Kvenna    
1.sćti Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson KFR 25,9 stig   1.sćti Edda L. Blöndal Ţórshamar 25,8 stig
2.sćti Halldór Svavarsson Fylki 25,4 stig   2.sćti Björk Ásmundsdóttir Ţórshamar 25,0 stig
3.sćti Jón Ingi Ţorvaldsson Ţórshamar 25,2 stig   3.sćti Sif Grétarsdóttir Fylki 25,0 stig
4.sćti Helgi Jóhannesson Ţórshamar 24,9 stig   4.sćti Hulda Axelsdóttir Ţórshamar 24,9 stig
5.sćti Bjarni Kćrnested Ţórshamar 24,8 stig   5.sćti Sólveig Kr. Einarsdóttir Ţórshamar 24,3 stig
6.sćti Daníel Pétur Axelsson Ţórshamar 24,4 stig   6.sćti Ragna Kjartansdóttir Ţórshamar 24,2 stig
  Keppendur alls 14         Keppendur alls 19    
                 
  Hópkata karla         Hópkata kvenna    
1.sćti Bjarni / Jón Ingi / Helgi Ţórshamar 25,4 stig   1.sćti Sólveig Kr / Ragna / Hulda Ţórshamar 24,9 stig
2.sćti Daníel P / Guđmundur / Daníel Ţórshamar 24,6 stig   2.sćti Sif / Kristín / Ragnheiđur Fylkir 24,5 stig
3.sćti Halldór/Ingólfur/Hannes Fylkir 24,6 stig   3.sćti Auđur Olga / Sólveig / Elsa Ţórshamar 24,2 stig
  Liđ alls 3         Liđ alls 5    

Heildarárangur einstakra félaga

Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Ţórshamar 3 2 2 15
Fylkir   2 2 6
KFR 1     3
Afturelding        
Haukar        
Víkingur