Íslandsmeistaramótiđ í kata fór fram laugardaginn 23.mars í íţróttahúsinu viđ Hagaskóla.  Mótiđ var mjög fjölmennt, en 52 keppendur voru skráđir til keppni og 14 hópkataliđ, en alls voru keppendur frá 6 félögum skráđir til leiks.  Katamótiđ var međ nýju fyrirkomulagi, ţar sem nú var keppt eftir úrsláttarfyrirkomulagi í stađ ţess ađ nota stig eins og hefur veriđ gert undanfarin ár, en flögg voru notuđ til ađ gefa til kynna hvor ađilinn hefđi sigrađ.  Ţetta fyrirkomulag ţýđir ađ hver keppandi ţarf ađ koma oftar inn á gólfiđ til ađ framkvćma kata og komast áfram í nćstu umferđ.  Úrsláttarfyrirkomulagiđ er í samrćmi viđ reglur Alţjóđa Karatesambandsins (WKF), en lista yfir ţćr kata sem framkvćma má og númer ţeirra má sjá hér.  

Edda Lúvísa Blöndal og Ásmundur Ísak Jónsson, meistararnir síđan í fyrra vörđu titla sína í einstaklingskeppninni ásamt ţví ađ verđa tvöfaldir meistara međ sveitum sínum í Hópkata.  Karatefélagiđ Ţórshamar vann alla íslandsmeistaratitlana ásamt ţví ađ fá flest stig yfir heildina og er ţví Ţórshamar Íslandsmeistari félaga í kata.  Dómarar voru; Ólafur Wallevik Yfirdómari, Ólafur Hreinsson, Bjarni Kristjánsson, Árni Ţór Jónsson, Gunnlaugur Sigurđsson, Karl Viggó Vigfússon og Helgi Hafsteinsson.

Ţórshamar óskar öllum íslandsmeisturunum til hamingju međ árangur sinn.

Úrslit í einstökum flokkum urđu sem hér segir;

  Kata kvenna       Kata karla  
1.sćti Edda L. Blöndal Ţórshamar   1.sćti Ásmundur Ísak Jónsson Ţórshamar
2.sćti Sólveig Krista Einarsdóttir Ţórshamar   2.sćti Helgi Jóhannesson Ţórshamar
3.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamar   3.sćti Daníel P. Axelsson Ţórshamar
4.sćti Eydís Líndal Akranes 4.sćti Davíđ Sigţórsson KFR
Keppendur alls 17 Keppendur alls 31
Allar viđureignir Allar viđureignir
             
  Hópkata kvenna      
1.sćti Edda Lúvísa Blöndal, Sólveig Krista Einarsdóttir, Hulda Axelsdóttir Ţórshamar-A
2.sćti Sólveig Sigurđardóttir, Auđur Olga Skúladóttir, Bylgja Guđmundsdóttir Ţórshamar-B
3.sćti Sif Grétarsdóttir, Kristín al Lahham, Elsa Hannesdóttir Fylkir-A
4.sćti Arna Steinarsdóttir, Fríđa Bogadóttir, Gerđur Steinarsdóttir Ţórshamar-D
Liđ alls 6
Allar viđureignir
             
  Hópkata karla      
1.sćti Ásmundur Ísak Jónsson, Helgi Jóhannesson, Bjarni Kćrnested Ţórshamar-A
2.sćti Halldór Svavarsson, Ingólfur Snorrason, Pétur Ragnarsson Fylkir-A
3.sćti Anton Kaldal, Davíđ Sigţórsson, Rúnar Ingi Ásgeirsson KFR-B
4.sćti Birkir Björnsson, Atli Steinn Guđmundsson, Arnar Guđnason Ţórshamar-D
Liđ alls 8
Allar viđureignir
 
Heildarárangur einstakra félaga;
Félag Gull Silfur Brons Heildarstig
Ţórshamar 4 3 2 20
Fylkir 0 1 1 3
KFR 0 0 1 1
Akranes 0 0 0 0
Breiđablik 0 0 0 0
Haukar 0 0 0 0