ÍSLANDSMEISTARAMÓT Í KATA 2003

Íslandsmeistaramótið í kata 2003 fór fram laugardaginn, 8. mars 2003, í Íþróttahúsi Hagaskóla og hófst kl. 10.30. 37 keppendur mættu til leiks auk 9 hópkata liða. 24 í karlaflokki og 13 í kvennaflokki.
Edda Lúvísa Blöndal, Þórshamri, sigraði í kata kvenna 8. árið í röð. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, Karatefélagi Reykjavíkur, endurheimti Íslandsmeistaratitilinn eftir árs fjarveru.
A-karlalið Þórshamars sigraði í hópkata karla og kvennalið Fylkis í hópkata kvenna.

 

Úrslit urðu:

 

Kata karla

1. Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson

 

Karatefélag Reykjavíkur

2. Bjarni Örn Kærnested

 

Þórshamar

3. Helgi Jóhannesson

 

Þórshamar

4. Jón Ingi Þorvaldsson

 

Þórshamar

 

Kata kvenna

1. Edda Lúvísa Blöndal

 

Þórshamar

2. Sif Grétarsdóttir

 

Fylkir

3. Eydís Líndal Finnbogadóttir

 

Akranes

4. María Helga Guðmundsdóttir

 

Þórshamar

 

 

Hópkata karla

1. Helgi Jóhannesson, Jón Ingi Þorvaldsson, Bjarni Örn Kærnested

 

Þórshamar-A

2. Daníel Pétur Axelsson, Jón Viðar Arnþórsson, Hrafn Ásgeirsson

 

Þórshamar-B

3. Hákon Bjarnason, Andri Sveinsson, Pétur Ragnarsson

 

Fylkir

4. Brynjar Aðalsteinsson, Rúnar Ingi Ásgeirsson, Anton Kaldal Ágústsson

 

Karatefélag Reykjavíkur

 

Hópkata kvenna

1. Sif Grétarsdóttir, Elsa Hannesdóttir, Kristín al Lahham

 

Fylkir

2. Fríða Bogadóttir, Arna Steinarsdóttir, Bylgja Guðmundsdóttir

 

Þórshamar-B

3. Ingibjörg Helga Arnþórsdóttir, María Helga Guðmundsdóttir, Steinunn Axelsdóttir

 

Þórshamar-C

4. Stefanía Benónísdóttir, Manúela Magnúsdóttir, María Tómasdóttir

 

Karatefélag Reykjavíkur

 

 

Verðlaun félaga:

 

Gull

Silfur

Brons

Þórshamar

2

3

2

Fylkir

1

1

1

Karatefélag Reykjavíkur

1

 

 

Akranes

 

 

1

 

 

 

Heildarstig félaga:

Þórshamar

14

Fylkir

6

 

Karatefélag Reykjavíkur

3

 

Akranes

1