Bikarmót I 2004 - 2005.

Sunnudaginn 24. október var 1. Bikarmót KAÍ 2004-2005 haldið í Íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi.
28 keppendur tóku þátt frá 7 félögum.

Helstu úrslit á bikarmótinu urðu sem hér segir:

Kata kvenna

 

 

1. sæti

Sólveig Sigurðardóttir

Þórshamar

2. sæti

Eyrún Jóna Reynisdóttir

Akranes

3. sæti

Auður Olga Skúladóttir

Þórshamar

4. sæti

Elín Elísabet Torfadóttir

Þórshamar

 

Kata karla

 

 

1. sæti

Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson

KFR

2. sæti

Jón Ingi Þorvaldsson

Þórshamar

3. sæti

Daníel Pétur Axelsson

Breiðablik

4. sæti

Brynjar Aðalsteinsson

KFR

 

Kumite kvenna -57 kg

 

 

1. sæti

Ingibjörg Arnþórsdóttir

Þórshamar

2. sæti

Helena Motazeri

Víkingur

3. sæti

Guðrún Birna Ásgeirsdóttir

Akranes

 

Kumite kvenna +57 kg

 

 

1. sæti

Sólveig Sigurðarsdóttir

Þórshamar

2. sæti

Auður Olga Skúladóttir

Þórshamar

2. sæti

Elín Elísabet Torfadóttir

Þórshamar

2. sæti

Eyrún Jóna Reynisdóttir

Akranes

 

Kumite karla - 74 kg

 

 

1. sæti

Alvin Zogu

Víkingur

2. sæti

Daníel Pétur Axelsson

Þórshamar

3. sæti

Gunnar Nelson

KFR

4. sæti

Pétur Orri Ragnarsson

KFR

 

Kumite karla + 74 kg

 

 

1. sæti

Jón Ingi Þorvaldsson

Þórshamar

2. sæti

Diego Björn Valencia

Víkingur

3. sæti

Ólafur Hrafn Nielsen

Þórshamar

3. sæti

Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson

KFR

Staðan eftir eitt mót:

Kvennaflokkur;
1. sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar 10 stig
2-3. sæti Ingibjörg Arnþórsdóttir Þórshamar 5 stig
2-3. sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar 5 stig
4. sæti Eyrún Jóna Reynisdóttir Akranes 4 stig
5-6. sæti Helena Motazeri Víkingur 3 stig
5-6. sæti Elín Elísabet Torfadóttir Þórshamar 3 stig
7. sæti Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Akranes 1 stig

Karlaflokkur;
1. sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 8 stig
2. sæti Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson 6 stig
3-4. sæti Alvin Zogu Víkingur 5 stig
3-4. sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar 5 stig
5. sæti Diego Björn Valencia Víkingur 3 stig
6-7. sæti Gunnar Nelson KFR 2 stig
6-7. sæti Ólafur Hrafn Nielsen Þórshamar 2 stig
8-9. Sæti Pétur Orri Ragnarsson KFR 1 stig
8-9. sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR 1 stig