1. BIKARMÓT KAÍ 2003-2004

1. Bikarmót KAí 2003-2004 var haldið í Íþróttahúsinu Austurbergi laugardaginn 4. október og hófst kl. 13.45.
Keppt var í kata kvenna og karla og kumite kvenna +57 kg og kumite karla +/-74 kg.
Dómara á mótinu voru Ólafur Helgi Hreinsson, Vicente Carrasco, Ingólfur Snorrason og Reinharð Reinharðsson.

Helstu úrslit í bikarmótinu urðu sem hér segir:

Kata kvenna

 

 

1. sæti

Sólveig Sigurðardóttir

Þórshamar

2. sæti

Fjóla Þorgeirsdóttir

KFR

 

Kata karla

 

 

1. sæti

Jón Ingi Þorvaldsson

Þórshamar

2. sæti

Reynir Hólm

Víkingur

3. sæti

Daníel Pétur Axelsson

Þórshamar

4. sæti

Haukur Páll Jónsson

?

 

Kumite kvenna +57 kg

 

 

1. sæti

Edda Lúvísa Blöndal

Þórshamar

2. sæti

Sólveig Sigurðardóttir

Þórshamar

3. sæti

Fjóla Þorgeirsdóttir

KFR

4. sæti

Auður Olga Skúladóttir

Þórshamar

 

Kumite karla - 74 kg

 

 

1. sæti

Alvin Zogu

Víkingur

2. sæti

Kostas Petrikas

Afturelding

3. sæti

Andri Sveinsson

Fylkir

4. sæti

Haukur Páll Jónsson

?

 

Kumite karla + 74 kg

 

 

1. sæti

Jón Ingi Þorvaldsson

Þórshamar

2. sæti

Helgi Páll Svavarsson

Fylkir

2. sæti

Diego Björn Valencia

Víkingur

4. sæti

Finnur Þorgeirsson

KFR

Staða eftir fyrsta mót:
Kvennaflokkur;
1. sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar 8 stig
2-3. sæti Edda Lúvísa Blöndal Þórshamar 5 stig
2-3. sæti Fjóla Þorgeirsdóttir KFR 5 stig
4. sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar 1 stig

Karlaflokkur;
1. sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 10 stig
2. sæti Alvin Zogu Víkingur 5 stig
3-5. sæti Helgi Páll Svavarsson Fylkir 3 stig
3-5. sæti Kostas Petrikas Afturelding 3 stig
3-5. sæti Reynir Hólm Víkingur 3 stig
6-9. sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar 2 stig
6-9. sæti Diego Björn Valencia Víkingur 2 stig
6-9. sæti Andri Sveinsson Fylkir 2 stig
6-9. sæti Haukur Páll Jónsson ? 2 Stig
10. sæti Finnur Þorgeirsson KFR 1 stig