4. BIKARMÓT KAÍ 2002-2003

4. Bikarmót KAÍ var haldið í Íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 17. maí og hófst kl. 13.50. Um kvöldið var Uppskeruhátíð Karatemanna og -kvenna í Sal Breiðabliks í Smáranum og voru þar krýndir Bikarmeistarar KAÍ 2002-2003.
Að loknum kvöldverði fór fram verðlaunaafhending og urðu Bikarmeistarar KAÍ 2002-2003 í karlaflokki Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamri, með 27 stig og í kvennaflokki Eydís Líndal, Akranesi, með 27 stig.

Að auki valdi stjórn KAÍ efnilegustu nýliðana á árinu og urðu fyrir valinu í karlaflokki, Alvin Zogu, Víkingi og í kvennaflokki Nanna Pétursdóttir, Þórshamri.

Helstu úrslit í bikarmótinu urðu sem hér segir:

Kata kvenna

 

 

1. sæti

Eydís Líndal

Akranes

2. sæti

María H. Arnþórsdóttir

Þórshamar

3. sæti

Fjóla Þorgeirsdóttir

KFR

4. sæti

Ingibjörg H. Arnþórsdóttir

Þórshamar

 

Kata karla

 

 

1. sæti

Jón Ingi Þorvaldsson

Þórshamar

2. sæti

Ari Sverrisson

Haukar

3. sæti

Magnús Kr. Eyjólfsson

Breiðablik

4. sæti

Jón Viðar Arnþórsson

Þórshamar

 

Kumite kvenna -57 kg

 

 

1. sæti

Arna Steinarsdóttir

Þórshamar

2. sæti

Ingibjörg H. Arnþórsdóttir

Þórshamar

3. sæti

María H. Gunnarsdóttir

Þórshamar

 

Kumite kvenna +57 kg

 

 

1. sæti

Fjóla Þorgeirsdóttir

KFR

2. sæti

Heiða B. Ingadóttir

KFR

3. sæti

Eydís Líndal

Akranes

4. sæti

Kristín al Lahham

Fylkir

 

Kumite karla - 74 kg

 

 

1. sæti

Andri Sveinsson

Fylkir

2. sæti

Daníel Pétur Axelsson

Þórshamar

3. sæti

Ari Sverrisson

Haukar

4. sæti

Kostas Petrikas

Afturelding

 

Kumite karla + 74 kg

 

 

1. sæti

Jón Viðar Arnþórsson

Þórshamar

2. sæti

Diego Björn Valencia

Víkingur

 

Lokastaðan eftir fjögur mót:

Kvennaflokkur;
1. sæti Eydís Líndal Akranes 27 stig
2. sæti Kristín al Lahham Fylki 20 stig
3. sæti Arna Steinarsdóttir Þórshamar 15 stig
4. sæti Nanna Pétursdóttir Þórshamar 12 stig
5. sæti Fjóla Þorgeirsdóttir KFR 11 stig
6-7. sæti Heiða B. Ingadóttir KFR 5 stig
6-7. sæti María H. Guðmundsdóttir Þórshamar 5 stig
8. sæti Ingibjörg H. Arnþórsdóttir Þórshamar 4 stig
9. sæti Sigríður Halldórsdóttir Haukum 2 stig

Karlaflokkur;
1. sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 27 stig
2. sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar 18 stig
3. sæti Ari Sverrisson Haukar 15 stig
4. sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamar 11 stig
5. sæti Andri Sveinsson Fylkir 10 stig
6. sæti Diego Björn Valencia Víkingur 8 stig
7. sæti Alvin Zogu Víkingur 7 stig
8-9. sæti Sverrir Sigurðsson Fylki 5 stig
8-9. sæti Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson KFR 5 stig
10-13. sæti Bjarni Kærnested Þórshamar 3 stig
10-13. sæti Halldór Svavarsson Fylkir 3 stig
10-13. sæti Ingólfur Snorrason Fylkir 3 stig
10-13. sæti Pétur Freyr Ragnarsson Fylkir 3 stig
14-16. sæti Hrólfur Árnason Fylkir 2 stig
14-16. sæti Kostas Petrikas Afturelding 2 stig
14-16. sæti Magnús Kr. Eyjólfsson Breiðablik 2 stig
17-20. sæti Bogi Árnason Fylki 1 stig
17-20. sæti Bragi Þór Pálsson Þórshamar 1 stig
17-20. sæti Mikael Thorarensen Haukar 1 stig
17-20. sæti Steinn Stefánsson Þórshamar 1 stig