Bikarmót 2 (2005-2006) - Útslit

Annað bikarmót KAÍ á tímabilinu 2005-2006 var haldið á Akranesi laugardaginn 26. nóvember 2005. Enginn keppandi frá Þórshamri tók þátt í mótinu að þessu sinni og verðlaunahafar Þórshamars frá síðasta bikarmóti, þau Auður Olga Skúladóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Gunnar Lúðvík Nelson og Jón Viðar Arnþórsson, voru öll í löngu skipulagðri ferð á sama tíma. Úrslitin eru hér að neðan.

Kata kvenna
1. sæti Eydís Líndal Finnbogadóttir Akranes
2. sæti Ása Katrín Bjarnadóttir Akranes
3.- 4. sæti Björg Jónsdóttir Breiðablik
3.- 4. sæti María Gísladóttir Fylkir

Kata karla
1. sæti Einar Hagen Breiðablik
2. sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR
3. - 4. sæti Kristinn Vilbergsson KFR
3. - 4. sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar

Kumite kvenna -57 kg
1. sæti Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Akranes
2. sæti Ása Katrín Bjarnadóttir Akranes

Kumite kvenna +57 kg
1. sæti Eydís Líndal Finnbogadóttir Akranes
2. sæti Björg Jónsdóttir Breiðablik

Kumite karla -74 kg
1. sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar
2. sæti Kostas Petrikas Vikingur
3. - 4. sæti Gísli Bachmann KFR
3. - 4. sæti Tómas Árnason Akranes

Kumite karla +74 kg
1. sæti Diego Björn Valencia Víkingur
2. sæti Pálmar Einarsson Haukar
3. - 4. sæti Ari Sveinbjörnsson KFR
3. - 4. sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR

Staðan eftir annað mót

Kvennaflokkur:
1. sæti Guðrún Birna Ásgeirsdóttir Akranes 26 stig
2-3. sæti Eydís Líndal Finnbogadóttir Akranes 20
2-3. sæti Ása Katrín Bjarnadóttir Akranes 20 stig
4. sæti Helena Montaseri Víkingur 14 stig
5. sæti Björg Jónsdóttir Breiðablik 11 stig
6. sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar 10 stig
7-8. sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar 6 stig
7-8. sæti Guðrún Óskarsdóttir Breiðablik 6 stig
9-10. sæti Eyrún Jóna Reynisdóttir Akranes 4 stig
9-10. sæti María Gísladóttir Fjölnir 4 stig
11. sæti Jóhanna Guðgeirsdóttir Breiðablik 1 stig

Karlaflokkur:
1. sæti Einar Hagen Breiðablik 20 stig
2. sæti Diego Björn Valencia Víkingur 16 stig
3-4. sæti Guðbjartur Ísak Ásgeirsson Haukar 14 stig
3-4 sæti Tómas Árnason Akranes 14 stig
5. sæti Brynjar Aðalsteinsson KFR 10 stig
6-8. sæti Gunnar Nelson Þórshamar 10 stig
6-8. sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamar 10 stig
6-8. sæti Kostas Petrikas Víkingur 10 stig
9. sæti Willem C. Verheul Fjölnir 8 stig
10-11. sæti Andri Valur Guðjohnsen Akranes 6 stig
10-11. sæti Pálmar Einarsson Haukar 6 stig
12-16. sæti Ari Sveinbjörnsson KFR 4 stig
12-16. sæti Geir Guðjónsson Akranes 4 stig
12-16. sæti Gísli Bachmann KFR 4 stig
12-16. sæti Kristinn Vilbersson KFR 4 stig
12-16. sæti Theodór Löve Breiðablik 4 stig
17-19. sæti Arngrímur Fannar Haraldsson KFR 1 stig
17-19. sæti Daníel Árnason Akranes 1 stig
17-19. sæti Þór Steingrímsson Fjölnir 1 stig