Laugardaginn 12. maí 2001 fór fram fjórða og síðasta mótið í Útilífsdeildinni (4. bikarmót vetrarins), mótið fór fram í íþróttahúsi Breiðabliks, Smáranum..  Í lok mótsins voru útnefnd bikarmeistarar vetrarins en það eru stigahæstu einstaklingarnir eftir öll fjögur mótin.  Bikarmeistari karla 2001 er Ingólfur Snorrason Fylki, Bikarmeistari kvenna 2001 er Sólveig Sigurðardóttir Þórshamri.  Helstu úrslit í 4.mótinu urðu sem hér segir;

  Kumite karla -74 kg         Kumite karla +74 kg    
1.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamar     1.sæti Ingólfur Snorrason Fylki  
2.sæti Steinn Stefánsson Þórshamar     2.sæti Magnús Eyjólfsson Breiðablik  
3.sæti Bragi Pálsson Þórshamar     3.sæti Pétur Ragnarsson Fylki  
4.sæti Konráð Sigursteinsson Fylki 4.sæt Árni Freyr Gestsson Fylki
                 
  Kumite kvenna         Kata karla    
1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar     1.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar
2.sæti Heiða Ingadóttir KFR     2.sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar
3.sæti Olga Olgeirsdóttir KFR     3.sæti Ingólfur Snorrason Fylki
4.sæti Magnús Eyjólfsson Breiðablik
  Kata kvenna          
1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar    
2.sæti Heiða Ingadóttir KFR    
3.sæti Olga Olgeirsdóttir KFR    

Lokastaða Útilífsdeildarinnar 2001

  Karlaflokkur         Kvennaflokkur    
1.sæti Ingólfur Snorrason Fylki 31 stig   1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar 31 stig 
2.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamar 22 stig   2.sæti Edda L. Blöndal Þórshamar 20 stig
3.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 18 stig 3.sæti Heiða Ingadóttir KFR 7 stig
4.sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar 14 stig 4.sæti Kristín al Lahham Fylki 6 stig
5.sæti Sverrir Sigurðsson Fylki 8 stig   5-6.sæti Perla Thorsteinson Þórshamar 5 stig
6.sæti Guðmundur Freyr KFR 6 stig 5-6.sæti Olga Olgeirsdóttir KFR 5 stig
7.sæti Steinn Stefánsson Þórshamar 7 stig 7.sæti Eydís Líndal Akranes 4 stig
8.sæti Magnús Eyjólfsson Breiðablik 4 stig 8.sæti Sif Grétarsdóttir Fylki 2 stig
9-12.sæti Margeir Stefánsson Þórshamar 3 stig 9-10.sæti Auður O. Skúladóttir Þórshamar 1 stig
9-12.sæti Matthías Arnalds Þórshamar 3 stig 9-10.sæti Hulda Axelsdóttir Þórshamar 1 stig
9-12.sæti Andri Sveinsson Fylki 3 stig
9-12.sæti Pétur Ragnarsson Fylki 3 stig
13-15.sæti Daði Ástþórsson Haukar 2 stig
13-15.sæti Aðalmundur Sævarss. Fylki 2 stig
13-15.sæti Bragi Pálsson Þórshamar 2 stig
16-17.sæti Konráð Sigursteinsson Fylki 1 stig
16-17.sæti Árni Freyr Gestsson Fylki 1 stig