Sunnudagskvöldið 16. september 2001 fór fram fyrsta bikarmót vetrarins, mótið fór fram í Fylkishöllinni Árbæ. Mjög góð þátttaka var á mótinu og mættu alls 23 keppendur í karlaflokk og 10 keppendurm í kvennaflokk.  Mótið var sérstakt að því leyti, að þetta var í fyrsta sinn sem keppt var eftir nýjum reglum Alþjóða karatesambandsins (WKF) í kumite.  Á laugardeginum og sunnudeginum var haldið dómararnámskeið í nýju reglunum og var bikarmótið notað sem hluti af því námskeiði og dæmdu þátttakendur á námskeiðinu bikarmótið.   Dómarar í dag voru Helgi Jóhannesson Yfirdómari, Ólafur Hreinsson, Halldór Svavarsson, Bjarni Kristjánsson, Helgi Hafsteinsson, Brynjar Ólafsson, Reinhard Reinhardson og Vicente Carrasco. Helstu úrslit á bikarmótinu eru hér fyrir neðan, einnig tengingar inn á síður með öllum viðureignum;

  Kumite karla -74 kg         Kumite karla +74 kg    
1.sæti Davíð Guðjónsson Þórshamar     1.sæti Ingólfur Snorrason Fylki  
2.sæti Guðmundur Freyr Jónsson KFR     2.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar  
3.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamar     3.sæti Bogi Árnason Fylki  
4.sæti Bragi Pálsson Þórshamar 4.sæt Sverrir Sigurðsson Fylki
   Allar viðureignir          Allar viðureignir    
  Kumite kvenna         Kata karla    
1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar     1.sæti Ásmundur Ísak Jónsson Þórshamar
2.sæti Heiða Ingadóttir KFR     2.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar
3.sæti Arna Steinarsdóttir Þórshamar     3.sæti Bjarni Kærnested Þórshamar
4.sæti Olga Olgeirsdóttir KFR 4.sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar
Allar viðureignir Allar kata
  Kata kvenna      

   
1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar    
2.sæti Sif Grétarsdóttir Fylki    
3.sæti Auður Olga Skúladóttir Þórshamar    
4.sæti Heiða Ingadóttir KFR
Allar kata

Staða eftir Fyrsta mót

  Karlaflokkur         Kvennaflokkur    
1.sæti Jón Ingi Þorvaldsson Þórshamar 6 stig   1.sæti Sólveig Sigurðardóttir Þórshamar 10 stig
2-4.sæti Ásmundur Ísak Jónsson Þórshamar 5 stig   2.sæti Heiða Ingadóttir KFR 4 stig
2-4.sæti Davíð Guðjónsson Þórshamar 5 stig 3.sæti Sif Grétarsdóttir Fylki 3 stig
2-4.sæti Ingólfur Snorrason Fylki 5 stig 4-5.sæti Arna Steinarsdóttir Þórshamar 2 stig
5.sæti Guðmundur F. Jónsson KFR 3 stig   4-5.sæti Auður O. Skúladóttir Þórshamar 2 stig
6-8.sæti Bjarni Kærnested Þórshamar 2 stig 6.sæti Olga Olgeirsdóttir KFR 1 stig
6-8.sæti Bogi Árnason Fylki 2 stig
6-8.sæti Jón Viðar Arnþórsson Þórshamar 2 stig
9-11.sæti Bragi Pálsson Þórshamar 1 stig
9-11.sæti Daníel P. Axelsson Þórshamar 1 stig
9-11.sæti Sverrir Sigurðsson Fylki 1 stig

Einnig má sjá hér fyrir neðan tengingar inn á síður sem sýna hvernig allar viðureignir fóru;

Kumite karla -74 kg

Kumite karla +74 kg

Kumite kvenna

Kata karla

Kata kvenna