Sunnudaginn 17. september fór fram 1 bikarmót vetrarins, en mótarröđin kallast Útilífsdeildin, mótiđ fór fram í Fylkishöllinni Árbć. Í vetur verđur keppt međ öđru fyrirkomulagi heldur en undanfarin ár.  Lögđ verđa saman stig sem keppendur fá bćđi í kata og kumite og munu fjögur fyrstu sćtin gefa stig til Bikarmeistaratignar.  Stigahćsti einstaklingurinn í kvenna- og karlaflokk verđa krýndur bikarmeistari ađ mótaröđ lokinni. Dómarar í dag voru Ólafur Wallevik, Helgi Jóhannesson og Jón Hákon Bjarnason. Helstu úrslit urđu sem hér segir;

  Kumite karla - 74 kg         Kumite karla +74 kg    
1.sćti Jón Viđar Arnţórsson Ţórshamar     1.sćti Ingólfur Snorrason Fylki  
2.sćti Guđmundur Freyr Jónsson KFR     2.sćti Sverrir Sigurđsson Fylki  
3.sćti Steinn Stefánsson Ţórshamar     3.sćti Dađi Ástţórsson Haukar  
4.sćti Matthías Arnalds Ţórshamar
                 
  Kumite kvenna         Kata karla    
1.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamar     1.sćti Ingólfur Snorrason Fylki 19,9 stig
2.sćti Perla Thorsteinson Ţórshamar     2.sćti Jón Viđar Arnţórsson Ţórshamar 19,3 stig
    3.sćti  Margeir Stefánsson Ţórshamar 19,0 stig
4.sćti Matthías Arnalds Ţórshamar 18,2 stig
  Kata kvenna          
1.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamar 18,8 stig    
2.sćti Kristín al Lahham Fylki 18,1 stig    
3.sćti Perla Thorsteinson Ţórshamar 15,0 stig    

Stađa eftir fyrsta mót

  Karlaflokkur         Kvennaflokkur    
1.sćti Ingólfur Snorrason Fylki 10 stig   1.sćti Sólveig Sigurđardóttir Ţórshamar 10 stig 
2.sćti Jón Viđar Arnţórsson Ţórshamar 8 stig   2.sćti Perla Thorsteinson Ţórshamar  5 stig
3-4.sćti Guđmundur Freyr KFR 3 stig   3.sćti Kristín al Lahham Fylki  3 stig
3-4.sćti Sverrir Sigurđsson Fylki 3 stig
5-8.sćti Dađi Ástţórsson Haukar 2 stig
5-8.sćti Margeir Stefánsson Ţórshamar 2 stig
5-8.sćti Matthías Arnalds Ţórshamar 2 stig
5-8.sćti Steinn Stefánsson Ţórshamar 2 stig