Innanfélagsmót Þórshamars í kata fullorðinna var haldið föstudaginn 29. desember 2000.  Ágætis þáttaka var á mótinu, en það hófst kl. 19:15 og lauk 21:10.   Dómarar voru Ásmundur Ísak Jónsson, Bjarni Kærnested, Daníel P. Axelsson, Edda Blöndal og Brynjar Ólafsson. Mótsstjóri var Helgi Jóhannesson.  Úrslit  urðu sem hér segir;

  Fullorðnir  9. kyu        Fullorðnir  8 - 7. kyu   
1.sæti Elín Birna Skarphéðinsdóttir 22,1 stig   1.sæti Sigurgeir Kristjánsson 22,4 stig
2.sæti Sólveig Karlsdóttir 21,8 stig   2.sæti Steinn Stefánsson 21,9 stig
3.sæti Maren Albertsdóttir 21,6 stig   3.sæti Steinar V. Pálsson 21,7 stig
4.sæti Hrafnhildur Runólfsdóttir 21,3 stig   4.sæti Arna Steinarsdóttir 21,4 stig
             
  Fullorðnir  6 - 4. kyu        Fullorðnir  3 - 1. kyu   
1.sæti Steinunn Axelsdóttir 22,9 stig   1.sæti Sólveig Sigurðardóttir 22,8 stig
2.sæti Elísabet Vilmarsdóttir 22,5 stig   2.sæti Margeir Stefánsson 22,3 stig
3.sæti Gerður Steinarsdóttir 22,0 stig   3.sæti Jón Viðar Arnþórsson 22,0 stig
4.sæti Atli Örn Hafsteinsson 21,7 stig