Jón Ingi og Sólveig Íslandsmeistarar í kumite

Sólveig, Jón Ingi og Auđur OlgaJón Ingi Þorvaldsson og Sólveig Sigurðardóttir urðu bæði Íslandsmeistara í kumite á Íslandsmeistaramótinu 2005 sem haldið var í Fylkishöllinni í dag, 5. nóvember. Auður Olga Skúladóttir vann silfurverðlaun en þær Sólveig voru í sama flokki og einungis var keppt í einum flokki kvenna, þ.e. opnum flokki. Jón Ingi Þorvaldsson varð tvöfaldur Íslandsmeistari, annars vegar í opnum flokki og hins vegar -80kg flokki. Þórshamar tók ekki þátt í liðakeppninni að þessu sinni.

Víkingar urðu Íslandsmeistarar félaga ásamt því að verða Íslandsmeistarar í liðakeppni og Víkingarnir Diego Björn Valencia (+80 kg) og Alvin Zogu (-70 kg) sigruðu sína flokka. Þá varð Pálmar Guðnason (Breiðabliki) Íslandsmeistari í -75 kg flokki. Að venju sáust margar skemmtilegar viðureignir á mótinu.

Heildarúrslit má sjá hér að neðan:

Karlar -70 kg
1. Alvin Andri Andrésson Zogu, Víkingur
2. Sigurður Þór Steingrímsson, Fjölnir

Karlar -75 kg
1. Pálmar Guðnason, Breiðablik
2. Kostas Petrikas, Víkingur
3. Ómar Ari Ómarsson, Fylkir

Karlar -80 kg
1. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamrar
2. Andri Sveinsson, Fylkir
3. Theódór Löve, Breiðablik
3. Ari Freyr Sveinbjörnsson, KFR

Karlar +80 kg
1. Diego Björn Valencia, Víkingur
2. Pétur Freyr Ragnarsson, Fylkir
3. Arnar Hjartarson, KAK

Karlar, opinn flokkur
1. Jón Ingi Þorvaldsson, Þórshamri
2. Andri Sveinsson, Fylkir
3. Diego Björn Valencia, Víkingur
3. Kostas Petrikas, Víkingur

Liðakeppni karla
1. Víkingur - Alvin, Kostas og Diego Björn
2. Fylkir - Pétur, Andri og Ómar

Konur, opinn flokkur
1. Sólveig Sigurðardóttir, Þórshamar
2. Auður Olga Skúladóttir, Þórshama
r

Heildarstig félaga

1 Víkingur 27
2 Þórshamar 18
3 Fylkir 17
4 Breiðablik 7
5 Fjölnir 3
6-7 KFR 2
6-7 KAK 2