Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   


Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt29.02.2016

Íslandsmeistaramót í kata fullorđinna 2016

fer fram í íţróttahúsi Hagaskóla, laugardaginn 5. mars kl. 10:00

Keppt verđur í;
Kata karla
Kata kvenna
Hópkata karla
Hópkata kvenna

Keppnisreglur WKF eru á heimasíđu KAÍ, www.kai.is

Mćtum öll og fylgjumst međ besta karatefólki landsins.
Ađgangur ókeypis!

ATHUGIĐ ađ ćfingar í börn byrjendur, börn 2. flokkur og börn 1. flokkur fćrast yfir á sunnudag, ađrar ćfingar falla niđur ţennan dag ţar sem ţjálfarar okkar eru ađ keppa á mótinu!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt24.02.2016

Nýtt byrjendanámskeiđ hefst 7. mars

Ný og spennandi byrjendanámskeiđ fyrir fullorđna hefjast mánudaginn 7. mars 2016!

Byrjendur lćra grunn í hefđbundnu karate á mán/miđ kl. 20-21:15 og inngang ađ frjálsum bardaga, kumite, á fim kl. 18-19. Námskeiđiđ er átta vikur og lýkur međ gráđun (beltaprófi) undir gult belti í karate.

Námskeiđsgjald: 16.000 kr. fyrir 2 mán.

Til ađ skrá ţig smelltu á hnappinn hér ađ neđan


 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt09.02.2016

Innanfélagsmót laugardaginn 13. febrúar

ATHUGIĐ! Ćfingar haldast óbreyttar hjá börn byrjendur og börn 2. flokkur.

Áćtluđ dagskrá innanfélagsmótsins:

12:00 - 13:00 Kata og hópkata 2007-2008
13:00 - 14:15 Kata og hópkata 2005-2006
14:15 - 16:00 Kata og hópkata 2002-2004

Mćting er ekki síđar en hálftíma fyrir upphaf aldursflokks viđkomandi. Verđlaunaafhending fyrir hvern hluta mótsins fer fram áđur en nćsti hluti hefst.

Athugiđ ađ einhver börn úr árgöngum 2007-2008 keppa í hópkata međ börnum fćddum 2005-2006; ţau liđ munu keppa í 2005-6 hópnum.

Endilega mćtiđ og styđjiđ vel viđ bakiđ á öllum iđkendunum!


 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt09.02.2016

IMU laugardaginn 20. febrúar

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fer fram laugardaginn 20. febrúar í Smáranum, Kópavogi.
IMU hefst kl. 9.00 Keppendur mćti kl. 8.30

Keppt verđur í;
Kata piltar 12 ára fćddir 2004
Kata stúlkur 12 ára fćddar 2004
Kata piltar 13 ára fćddir 2003
Kata stúlkur 13 ára fćddar 2003
Kata piltar 14 ára fćddir 2002
Kata stúlkur 14 ára fćddar 2002
Kata piltar 15 ára fćddir 2001
Kata stúlkur 15 ára fćddar 2001
Kata piltar 16-17 ára fćddir 2000-1999
Kata stúlkur 16-17 ára fćddar 2000-1999
Hópkata táninga 12 og 13 ára fd. 2004 - 2003
Hópkata táninga 14 og 15 ára fd. 2002 - 2001
Hópkata táninga 16 og 17 ára fd. 2000 - 1999

Miđađ er viđ fćđingarár og skulu keppendur hafa ćft karate í 1 ár hiđ minnsta.

Mótanefnd áskilur sér rétt til ađ sameina flokka eđa skipta ţeim upp eftir ţátttöku.

Viđ hvetjum alla til ađ mćta og styđja okkar fólk, ađgangur ókeypis!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt09.02.2016

IMB laugardaginn 20. febrúar

Íslandsmeistaramót barna í kata fer fram laugardaginn 20. febrúar í Smáranum, Kópavogi.
IMB hefst kl. 13.00 mćting kl. 12.30

Keppt verđur í;
Kata barna 8 ára og yngri (fd. 2008 og síđar )
Kata barna 9 ára fćdd 2007
Kata barna 10 ára fćdd 2006
Kata barna 11 ára fćdd 2005
Hópkata 9 ára og yngri (fd. 2007 < )
Hópkata 10-11 ára fd. 2005-2006

Miđađ er viđ fćđingarár og skulu keppendur hafa ćft karate í 1 ár hiđ minnsta.

Mótanefnd áskilur sér rétt til ađ sameina flokka eđa skipta ţeim upp eftir ţátttöku.

Viđ hvetjum alla til ađ mćta og styđja okkar fólk, ađgangur ókeypis!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt05.02.2016

Innanfélagsmót og IMU/IMB

Nú líđur ađ Íslandsmeistaramóti barna- og unglinga (IMB og IMU) en ţau fara fram laugardaginn 20. febrúar n.k. í Smáranum, Kópavogi. Nánari upplýsingar um tímasetningu koma fljótlega.

Liđur í undirbúningi fyrir fyrir IMU og IMB er ţátttaka í innanfélagsmótinu okkar sem verđur laugardaginn 13. febrúar kl. 12-16 (áćtlađur tími, nánari dagskrá kemur í byrjun nćstu viku).

Allir iđkendur í börn 1.flokki og unglingaflokki (ekki byrjendur) eru skráđir í mótin nema ţeir afbođi sig. Skráningalistinn er í afgreiđslunni. Nauđsynlegt er ađ ţeir sem EKKI ćtla ađ taka ţátt láti vita.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt05.02.2016

Ađalfundur verđur ţriđjudaginn 23. febrúar

Ađalfundur félagsins fer fram ţriđjudaginn 23. febrúar kl.19.30 í húsnćđi Ţórshamars.
Almenn ađalfundarstörf, léttar veitingar í bođi.

Fyrir fundinum liggja lagabreytingartillögur en ţćr má skođa međ ţví ađ smella á Lesa nánar

Lesa nánar...

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt04.02.2016

Ţórshamarsmerkin loksins komin

Nú eru Ţórshamarsmerkin loksins komin aftur eftir nokkra biđ en ţau má nálgast í afgreiđslu félagsins.
Viđ hvetjum iđkendur til ađ smella merki á gallann sinn hiđ fyrsta.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt03.02.2016

Bogi međal keppenda á EM unglinga og U21 á Kýpur

Helgina 5-7.febrúar nćstkomandi fer fram Evrópumeistarmót unglinga og U21 í Limassol, Kýpur.

Ísland sendir sjö keppendur til leiks í öllum ţremur aldursflokkunum sem keppt er í á mótinu, Cadet 14-15 ára, Junior 16-17 ára og U21 18-20 ára.

Mótiđ hefst föstudaginn 5.febrúar og lýkur sunnudaginn 7.febrúar, ţar sem keppt er í undanriđlum og úrslitum í einstökum flokkum á sama degi.

Um 940 keppendur eru skráđir á mótiđ frá 48 löndum, en einungis má skrá 1 keppanda frá hverju landi í hvern keppnisflokk.

Landsliđ Íslands á EM Junior og U21 skipa;
Ágúst Heiđar Sveinbjörnsson, Kumite Caded -70kg (28 keppendur)
Bogi Benediktsson, kata karla U21 (32 keppendur)
Edda Kristín Óttarsdóttir, kumite kvenna Junior -59kg (32 keppendur)
Iveta Chavdarova Ivanova, kumite Cadet -54kg (33 keppendur)
Katrín Ingunn Björnsdóttir, kumite kvenna Junior +59kg (29 keppendur)
Máni Karl Guđmundsson, kumite Junior -61kg (36 keppendur)
Ólafur Engilbert Árnason, kumite karla U21 -75kg (29 keppendur)

Ágúst, Bogi og Iveta keppa á föstudeginum, Edda Kristín, Katrín Ingunn og Máni Karl keppa á laugardeginum. Á sunnudeginum keppir svo Ólafur Engilbert. Međ ţeim í för er Gunnlaugur Sigurđsson landsliđsţjálfari í kumite.

Á međfylgjandi mynd má sjá hópinn, frá vinstri, Ágúst Heiđar, Bogi, Katrín Ingunn, Iveta Chavdarova, Edda Kristín, Máni Karl, Ólafur Engilbert og Gunnlaugur landsliđsţjálfari.

 

Eldri fréttir...    © Karatefélagið Þórshamar •