Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   


Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt29.12.2016

Vorönn hefst 9. janúar

Viđ hefjum nýja önn mánudaginn 9. janúar samkvćmt ćfingatöflu

Smávćgilegar breytingar urđu á ćfingatöflu frá haustönn hjá fullorđnum/gullkálfum. Viđ bendum iđkendum á ađ skođa vel hvenćr ţeirra ćfingar eru en upplýsingar um skiptingu flokka eftir beltum má finna neđar í ţessari frétt.

Byrjendanámskeiđ hefjast sem hér segir:
Byrjendanámskeiđ fullorđinna mánudag 9. janúar kl. 20.00
Byrjendanámskeiđ unglinga (2.flokkur) ţriđjudag 10. janúar kl. 16.10
Byrjendanámskeiđ barna 5-6 ára miđvikudag 11. janúar kl. 17.10
Byrjendanámskeiđ barna 7-9 ára fimmtudag 12. janúar kl. 17.10

Athugiđ ađ ćft er tvisvar í viku sem hér segir:
Ćfingar í byrjendahóp fullorđinna verđa á mánudögum og miđvikudögum kl. 20:00.
Ćfingar í byrjendahóp barna (5-6 ára) verđa á miđvikudögum kl. 17.10 og laugardögum kl. 9.30.
Ćfingar í byrjendahóp barna (7-9 ára) verđa á fimmtudögum kl. 17:10 og á laugardögum kl. 10:20.
Ćfingar í byrjendahóp unglinga (10-14 ára) verđa á ţriđjudögum og föstudögum kl. 16.10.


Viđ bjóđum upp á fjölskylduafslátt af ćfingagjöldum (systkini, foreldrar/börn, hjón).
40% afsláttur er veittur af ţví gjaldi sem lćgra er ef greitt er innan mánađar frá upphafi annar. Tökum á móti frístundakortum.

Hér má finna verđskrá
Hér má finna ćfingatöflu
Hér má finna frekari upplýsingar fyrir byrjendur

Frír prufutími!
Smelliđ á hnappinn hér ađ neđan til ađ skrá ykkur á byrjendanámskeiđ.

ATH! félaganr sem beđiđ er um er 3-4 tölustafir sem ţiđ veljiđ sjálf (flestar kennitölur í notkun svo partur úr símanúmeri gćti t.d. hentađ betur, en kerfiđ lćtur vita hvort númeriđ sem valiđ er sé laust).Lesa nánar...

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt18.12.2016

Vikan fram ađ jólum

Ţeir sem misstu af gráđun í lok haustannar en stefna á sjúkragráđun eru beđnir um ađ skrá sig í tölvupósti á thorshamar@thorshamar.is en gráđunin fer fram kl. 18 mánudaginn 19. desember.
Gráđun kostar 1.000 krónur og eru ţeir sem eiga gráđunarbćkur minntir á ađ hafa ţćr međferđis.

Birkir ćtla ađ vera međ fjölskyldućfingu kl. 19 -20:15 mánudaginn 19. desember fyrir alla sem áhuga hafa. Hvetjum foreldra til ađ mćta međ börnin og börnin til ađ mćta međ foreldra. Snú snú og karatefjör í bođi Birkis!

Diljá verđur međ púlćfingu ţriđjudaginn 20. desember kl. 18 -19.30. Frábćrt tćkifćri til ađ taka vel á ţví fyrir jólin.

María Helga verđur međ kumitećfingu miđvikudaginn 21. desember kl. 18-19.30. Tökum vel á ţví og förum sultuslök inní jólahátíđina.


Viđ munum örugglega skella inn einhverjum ćfingum milli jóla og nýárs svo fylgist vel.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt15.12.2016

Sjúkragráđun 19. desember

Sjúkragráđun fer fram mánudaginn 19. desember kl. 18.00.

Ţeir sem misstu af gráđun í lok haustannar en stefna á sjúkragráđun eru beđnir um ađ skrá sig í tölvupósti á thorshamar@thorshamar.is

Gráđun kostar 1.000 krónur og eru ţeir sem eiga gráđunarbćkur minntir á ađ hafa ţćr međferđis.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt15.12.2016

María Helga valin karatekona ársins

Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt Maríu Helgu Guđmundsdóttur sem karatekonu ársins 2016.

María Helga hefur veriđ sigursćl karatekona síđustu ár, keppir bćđi í kata og kumite. Náđi ţeim frábćra árangri ađ vinna til silfurverđlauna á Norđurlandameistaramóti auk ţess ađ vera Bikarmeistari kvenna. María Helga hefur keppt erlendis međ landsliđinu og náđ góđum árangri, veriđ m.a. í verđlaunasćtum á erlendum mótum eins og sést á árangri hennar.

María Helga er núna í 223.sćti á heimslista Alţjóđa Karatesambandsins (WKF) í kumite kvenna -55kg af 438 skráđum keppendum.

Helstu afrek Maríu Helgu á árinu 2016 voru;

Bikarmeistari Kvenna 2016
Silfur í kumite kvenna -55kg, Norđurlandameistaramót
Íslandsmeistari í -61kg flokki
Brons á Íslandsmeistaramóti í kumite opnum flokki kvenna
Brons á Íslandsmeistaramóti í kata kvenna
Gull í kumite -55kg, Swedish Karate open
Brons í kata kvenna, Swedish Karate open
Silfur í -61 kg, Czezch Karate Open Cup
Brons í opnum flokki, Czezch Karate Open Cup
Gull í liđakeppni, Czezch Karate Open Cup
Brons í kata kvenna, RIG
María Helga er ţví verđugur fulltrúi karateíţróttarinnar.

Karatemađur ársins: Aron Anh Ky Huynh, Karatedeild ÍR

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt14.12.2016

Viđurkenning fyrir góđan árangur 2016

Frá ár­inu 1979 hef­ur Íţrótta­banda­lag Reykja­vík­ur stađiđ ađ vali á Íţrótta­fólki Reykja­vík­ur ásamt ţví ađ verđlauna liđ fyrir góđan árangur í hinum ýmsu íţróttagreinum.
Međal ţeirra liđa sem fengu verđlaun fyr­ir ár­ang­ur­ á ár­inu 2016 var hópkataliđ Ţórs­ham­ars – Íslands­meist­ar­ar í kata karla.
Liđiđ var skipađ ţeim Boga Benediktssyni, Sćmundi Ragnarssyni og Ásmundi Ísak Jónssyni, sem allir eru ţjálfarar hjá Ţórshamri en Ísak er einnig yfirţjálfari félagsins.
Viđ óskum ţeim innilega til hamingju!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt08.12.2016

Gráđun lokiđ

Ţađ voru rúmlega 60 einstaklingar á aldrinum 5-55 ára sem náđu beltaprófi ađ ţessu sinni.
Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ frábćran árangur!

Sjúkragráđun verđur um miđjan janúar og verđur auglýst ţegar nćr dregur, ţeir sem hyggja á sjúkragráđun mega alveg senda okkur póst strax ţar um.

Á međfylgjandi mynd má sjá yngsta hópinn sem tók beltapróf ađ ţessu sinni en ţau eru 5-6 ára.

 

Eldri fréttir...    © Karatefélagið Þórshamar •