Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   






Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt31.03.2015

Gráđun 4.- 6. maí

Gráđun fer fram sem hér segir:

Mánudagur 4. maí
17:00 - 18:00 Gráđun Börn 2. flokkur
18:00 - 19:30 Gráđun Unglingar 1. flokkur
19:30 - 21:00 Ćfing Gullkálfar + fullorđnir

Ţriđjudagur 5. maí
17:00 - 18:30 Gráđun Börn 1 flokkur og Unglingar 2. flokkur
18:30 - 20:00 Kumitećfing

Miđvikudagur 6. maí
17:00 - 18:00 Gráđun Börn byrjendur
18:00 - 19:30 Gráđun Gullkálfar og fullorđnir

Athugiđ ađ ćskilegt er ađ mćta 20 mínútum fyrir tímann og hafa međferđis gráđunarbókina (ef iđkandi á slíka bók).
Gráđun kostar 1.000 kr og ţarf ađ greiđast áđur en fariđ er inn í gráđun.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt31.03.2015

Norđurlandameistaramót 2015

Norđurlandameistaramótiđ í karate verđur haldiđ í Laugardalshöllinni laugardaginn 11.apríl 2015.
Sjö ţjóđir taka ţátt, Danmörk, Eistland, Finnland, Ísland, Lettland, Noregur og Svíţjóđ.
Búist er viđ um 200 keppendum á mótiđ og hefst keppni kl.10:00.

Sex keppendur úr Ţórshamri verđa í landsliđi Íslands:

Asia Sól Adamsdóttir, kumite cadet kvk -54 kg
Bogi Benediktsson, kata junior kk, hópkata kk
Jon Ingi Thorvaldsson, kumite kk -84 kg, liđakeppni í kumite
Jóna Gréta Hilmarsdóttir, kumite junior kvk -59 kg
María Helga Guđmundsdóttir, kata kvk, kumite kvk -55 kg, liđakeppni í kumite
Sćmundur Ragnarsson, kata kk, hópkata kk

Landsliđiđ hefur aldrei veriđ stćrra, en hópinn skipa alls 32 manns. Viđ hvetjum alla til ađ koma og styđja liđiđ. Áfram Ísland!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt26.03.2015

Páskafrí

Síđasti kennsludagur fyrir páska er miđvikudaginn 1. apríl.
Kennsla hefst aftur ţriđjudaginn 7. apríl samkv. stundaskrá.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt16.03.2015

Karate afmćlisveislur

Bjóđum foreldrum/forráđamönnum iđkenda ţann möguleika ađ halda afmćlisveislur í Ţórshamri.

Í bođi verđur ađ koma međ ađ hámarki 15-20 börn í senn, 2. klst (t.d. 14-16 eđa 15-17) um helgar.

Byrjađ verđur á klukkutíma karatekynningu í byrjun undir leiđsögn Sólveigar Kristu Einarsdóttur en seinni klukkutímann geta foreldrar bođiđ uppá ţá hressingu sem ţeir vilja (pizzu/köku/mat/drykki) og/eđa fariđ í leiki í salnum. Verđ: 10.000 kr.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt16.03.2015

Malmö ferđ

Nú líđur ađ ţví ađ stór hópur íslenskra ungmenna haldi til Svíţjóđar á Swedish Karate open mótiđ sem fram fer ţann 21. mars.

Ţórshamarshópurinn ađ ţessu sinni telur 10 unglinga, Diljá og María Helga verđa liđstjórar en einnig verđa foreldrar međ í för.

Viđ óskum ţeim góđrar ferđar og vonum ađ ţau eigi ánćgjulega og lćrdómsríka ferđ fyrir höndum.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt13.03.2015

Öll kennsla fellur niđur laugardag 14. mars

vegna slćmrar veđurspár og tilkynningar frá Veđurstofu:

"Sér­stök at­hygli er vak­in á ţví ađ á höfuđborg­ar­svćđinu er gert ráđ fyr­ir sunn­an 20-30
m/​s frá ţví snemma morg­uns á laug­ar­dag fram yfir há­degi. Óvar­legt er ađ vera á ferli í
slíku veđri."

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt07.03.2015

Íslandsmeistarar félagsliđa og hópkata karla

Ţórshamar varđ í dag Íslandsmeistari félagsliđa í kata!
ÍM 2015 fór fram í dag og var gaman ađ fylgjast međ frábćrum árangri okkar fólks.
Bogi, Sćmundur og Daníel urđu Íslandsmeistarar í hópkata kk, Birkir, Brynjar og Magnús urđu í 3. sćti í hópkata kk.
Hekla, Diljá og María urđu í 2. sćti í hópkata kvk.
Í einstaklingskata varđ Bogi í 2. sćti og Sćmundur í 3.sćti.
Hekla og María enduđu í 3. sćti.
Viđ óskum Ţórshamarskeppendum sem og öđrum til hamingju međ frábćran dag!
Íslandsmeistara í kata 2015 eru:
Svana Katla Ţorsteinsdóttir, Breiđablik og Elías Snorrason KFR

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt06.03.2015

Kennsla fellur niđur

Öll kennsla fellur niđur laugardaginn 7. mars vegna Íslandsmeistaramóts í kata senior.

Mótiđ fer fram í íţróttahúsi Hagaskóla og hefst kl. 10.00 Ađgangur ókeypis!

Viđ hvetjum ykkur til ađ mćta og styđja okkar fólk en međal keppenda er Ţórshamarsfólkiđ:
Bogi Benediktsson, Jón Ingi Ţorvaldsson, Hekla Helgadóttir, Diljá Guđmundardóttir, Jóna Gréta Hilmarsdóttir, María Helga Guđmundsdóttir, Birkir Jónsson, Sćmundur Ragnarsson, Daníel Pétur Axelsson, Brynjar Marinó Ólafsson og Magnús Blöndal.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt04.03.2015

IM Kata senior 2015

Íslandsmeistaramót fullorđinna (16+) í kata 2015 fer fram laugardaginn 7. mars í íţróttahúsi Hagaskóla. Mótiđ hefst kl. 10.00

Keppt verđur í;
Kata karla
Kata kvenna
Hópkata karla
Hópkata kvenna

Keppnisreglur WKF eru á heimasíđu KAÍ, www.kai.is

Mćtum öll og fylgjumst međ besta karatefólki landsins.

Ađgangur ókeypis!

Minnum á ađ öll kennsla fellur niđur ţar sem ţjálfarar Ţórshamars eru ađ keppa á mótinu.
Á međfylgjandi mynd má sjá keppnishóp Ţórshamars 2012


 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt02.03.2015

Ný stjórn Ţórshamars

Ađalfundur félagsins fór fram í kvöld og mćttu um 30 manns á fundinn. Ţađ var létt yfir fólki enda góđur árangur náđst viđ rekstur félagsins og flestir fundagestir nýkomnir af hressandi ćfingu undir stjórn Bjarna Kćrnested.

Viđ ţökkum Láru Kristínu Pálsdóttur fráfarandi formanni, Steingrími Dúa Mássyni og Láru Kristjánsdóttur fyrir framlag ţeirra til félagsins og óskum nýrri stjórn velfarnađar í störfum fyrir Ţórshamar.

Ný stjórn:
María Helga Guđmundsdóttir, formađur
Jón Ingi Ţorvaldsson, varaformađur
Kolbrún Kristínardóttir Anderson
Halldór Pálsson
Diljá Guđmundardóttir
Georg Garđarsson, varamađur
Bjarki Logason, varamađur
Stjórn mun skipta međ sér verkum á nćstu dögum.

Hér má sjá mynd af nýrri stjórn bera nýkjörinn formann á höndum sér, frá vinstri:
Georg Garđarsson, Bjarki Logason, Kitty Anderson, Diljá Guđmundardóttir, Halldór Pálsson, Jón Ingi Ţorvaldsson og María Helga Guđmundsdóttir (nýr formađur).


 

Eldri fréttir...



    © Karatefélagið Þórshamar •