Haustdagskráin hefst mánudaginn 23. ágúst
Ćfingar hefjast á fullu skv. hauststundaskránni mánudaginn 23. ágúst.
Byrjendanámskeiđ barna og fullorđinna hefjast ţriđjudaginn 24. ágúst og byrjendanámskeiđ unglinga hefjast miđvikudaginn 25. ágúst.
Ţađ verđur einvalaliđ sem sér um ţjálfun sem endranćr. Ásmundur Ísak Jónsson, yfirţjálfari Ţórshamars, snýr nú aftur eftir árs fjarveru og Bjarni Kćrnested kennir nú einu sinni í viku eftir nokkurra ára hlé. Ađrir ţjálfarar verđa Jón Ingi Ţorvaldsson, Sólveig Krista Einarsdóttir, Tómas Lee Róbertsson, Hekla Helgadóttir og Bjarki Mohrmann.
Auk ţess fáum viđ nokkra gestaţjálfara í heimsókn, m.a. sensei Ken Hassell, sem kemur í fyrstu vikunni í september en hann kom síđast í heimsókn til okkar fyrir 7 árum síđan. Sensei Rune Nilsen kemur 13. september, sensei Poh Lim verđur hjá okkur fyrstu vikuna í október og vonandi tekst okkur ađ fá sensei Lars Henriksen til ađ kíkja í heimsókn líka.
Nokkrar breytingar verđa á stundatöflunni hjá okkur. Helstu breytingar felast í ţví ađ 1. og 2. flokkur fullorđinna ćfa nú sitt í hvoru lagi enda hefur fjölgađ í ţeim flokkum jafnt og ţétt á undanförnum árum.
Efri mörk 1. flokks verđa fćrđ upp í 1. kyu ţ.a. Meistaraflokkur verđur einskorđađur fyrir svartbeltinga og keppnisfólk félagsins.
Ennfremur verđur framhaldshóp barna skipt í tvo hćfilega stóra hópa sem hvor um sig ćfir tvisvar í viku.
Og ađ lokum má nefna ađ viđ fjölgum nú hádegis-púl-ćfingunum í tvćr og verđur ketilbjöllunum sveiflađ á ţeim af miklum móđ.
Sjáumst á ćfingu!!!
|