Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   


Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt30.04.2008

Vorskemmtun barna- og unglingahópa

Engir fleiri tímar eru hjá iđkendum okkar í barna-og unglingaflokkum eftir gráđun, en hins vegar ćtlum viđ ađ skella okkur í keilu og lyfta okkur upp til ađ fagna sumri!

Ţriđjudagur 13. maí kl. 17-19 í Keiluhöllinni, Öskjuhlíđ: keila og pizzur fyrir börn á aldrinum 6-9 ára.

Miđvikudagurinn 14. maí kl. 17-19 í Keiluhöllinni Öskjuhlíđ: keila og pizzur fyrir unglinga á aldrinum 10-14 ára.

Ţjálfarar krakkanna verđa á stađnum. Verđ fyrir hvern ţátttakanda er 1000 krónur og skal greiđa viđ skráningu sem fer fram í afgreiđslu Ţórshamars. Ef óskin er ađ fara í leikjasalinn ţarf ađ taka međ sér aur fyrir ţví. Takiđ eftir ađ ţeir krakkar sem eru 9-10 ára geta valiđ hvorum hópnum ţeir vilja tilheyra, eldri eđa yngri hópnum.

Skemmtun fyrir unglinga á aldrinum 15-18 fer fram síđar í maímánuđi, nánar auglýst síđar.

Karatekveđjur,
Ţjálfarar Karatefélagsins Ţórshamars

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt28.04.2008

Dagskrá fyrir gráđanir í maí 2008

Ţá liggur dagskrá fyrir gráđanir loksins fyrir. Vinsamlegast veriđ mćtt a.m.k. 20 mínútum áđur en gráđun hefst svo hćgt sé ađ ganga frá skráningu og greiđslu gráđunargjalda. Gráđunargjaldiđ er kr. 1.000.

Ţriđjudagur 6.maí 2008:
17:20-18:00 Frh II börn
18:00-19:00 Unglingar frh. II

Miđvikudagur 7.maí 2008
17:20-18:10 Frh I börn
18:10-19:00 Unglingar frh. I
19:00-20:30 M.flokkur

Fimmtudaginn 8. maí 2008
18:00-19:00 Börn byrjendur
18:10-19:00 Unglingar byrjendur
19:00-20:30 Fullorđnir frh.
20:30-21:30 Fullorđnir byrjendur

Fimmtudagur 15.maí 2008
18:00-19:00 Sjúkragráđun

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt15.04.2008

Ćfingabúđir međ Sensei Steve Ubl

Sensei Steve Ubl verđur í heimsókn hér á landi um helgina og heldur ćfingabúđir í Lindaskóla sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Steve býr yfir einstakri ţekkingu á Shotokan karate eftir ađ hafa veriđ náinn vinur og nemandi Sensei Nakayama um árabil í upphafi áttunda áratugarins. Hann starfar nú innan vébanda WTKO samtakanna međ Richard Amos sem okkur er einnig ađ góđu kunnur eftir heimsóknir hans hingađ og einnig ćfingabúđir sem Amos og Ubl héldu fyrir okkur á Lignano í fyrrasumar.

Dagskrá ćfingabúđanna verđur eftirfarandi:

Föstudagur 18. apríl:
18:00-19:30 Allir 13 ára og eldri
19:30-21:00 3. kyu og ofar

Laugardagur 19. apríl:
12:00-13:30 Allir 13 ára og eldri
13:30-15:00 3. kyu og ofar

Sunnudagur 20. apríl:
12:00-13:30 Allir 13 ára og eldri
13:30-15:00 3. kyu og ofar

Verđ:
3000 kr. fyrir 10.-4. kyu
4500 kr. fyrir 3. kyu og ofar
1500 kr. fyrir staka ćfingu

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt13.04.2008

Hekla međ bronzverđlaun á NM!

Hekla Helgadóttir vann til bronzverđlauna í kata á Norđurlandamótinu í karate sem fram fór í Laugardalshöll um helgina. Andri Sveinsson og Ari Sverrisson unnu einnig til bronzverđlauna á mótinu, Andri í -80kg. flokki og Ari í -75kg. flokki. Í liđakeppninni unnu strákarnir okkar sigur á liđi Dana og enduđu í 4ja sćti.

Keppendur á mótinu voru u.ţ.b. 50 talsins frá öllum Norđurlöndunum auk Eistlands. Ţetta er í fyrsta sinn sem mótiđ er haldiđ hér á landi síđan áriđ 1999 og tókst framkvćmd ţess í alla stađi einstaklega vel. Mótiđ var ekki haldiđ árin 2000-2004 en er nú komiđ aftur í fastar skorđur og verđur nćst haldiđ í Danmörku í apríl áriđ 2009.

Á međfylgjandi mynd má sjá Heklu á verđlaunapallinum ásamt ţeim Karin Hägglund frá Svíţjóđ sem sigrađi og Varaporn Poorisriak frá Danmörku sem varđ í öđru sćti.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt10.04.2008

Norđurlandamótiđ í karate!

Ţađ ćtti ekki ađ hafa fariđ fram hjá neinum ađ Norđurlandamótiđ í karate verđur haldiđ hér á landi nú um helgina, eđa nánar tiltekiđ laugardaginn 12. apríl. Mótiđ fer fram í Laugardalshöll og hefst kl. 10:00.

Yfir 50 af fremstu keppnismönnum og konum í karate koma frá öllum Norđurlöndunum auk Eistlands. Missiđ ekki af ţessu einstaka tćkifćri til ađ fylgjast međ keppni í karate á heimsmćlikvarđa!

Ađgangur er ókeypis og viđ viljum minna á ađ allar ćfingar falla niđur í Karatefélaginu Ţórshamri á laugardaginn. Fjölmenniđ á palla Laugardalshallarinnar til ađ hvetja okkar fólk til sigurs!

Sjá nánari upplýsingar á vef Karatesambands Íslands.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt08.04.2008

Tveir nýir svartbeltingar í Ţórshamri!

Ţađ voru alls 7 manns sem komust í gegnum gráđun fyrir svart belti nú um helgina hjá Sensei Kawasoe, fimm úr Breiđablik og tveir úr Karatefélaginu Ţórshamri. Ţađ voru ţeir Bergsteinn Ísleifsson og Bjarki Mohrmann sem bćttust í hóp svartbeltinga hjá okkur en hér fyrir neđan má sjá mynd af öllum hópnum sem hlaut sho-dan gráđu ađ ţessu sinni. Viđ óskum ţeim kćrlega til hamingju međ ţennan áfanga!

 

Eldri fréttir...    © Karatefélagið Þórshamar •