Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   


Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt26.03.2008

Ćfingabúđir međ sensei Kawasoe

Sensei Masao Kawasoe, 8. dan, kemur í sína árlegu heimsókn til okkar helgina 4. - 6. apríl og verđa haldnar ćfingabúđir međ hefđbundnu sniđi. Kawasoe sensei er yfirţjálfari Shotokan-karatesambands Íslands og hefur veriđ okkur leiđarljós viđ ţjálfun okkar um árabil og ađ sjálfsögđu ćtti enginn ađ láta ćfingar međ honum fram hjá sér fara. Allar ćfingarnar fara fram í ćfingasal Karatefélagsins Ţórshamars og falla ćfingar niđur í félaginu sem eiga ađ vera á sama tíma. Dagskráin verđur eftirfarandi:

Föstudagur
Kl. 18:00 - 19:00 Unglingar
Kl. 19:00 - 20:30 9. – 4. kyu
Kl. 20:30 - 22:00 3. kyu – 5. dan

Laugardagur
Kl. 13:00 - 14:00 Unglingar
Kl. 14:00 - 15:30 9. – 4. kyu
Kl. 15:30 - 17:00 3. kyu – 5. dan (opin öllum stílum)
Kl. 17:15 Dan-gráđun

Sunnudagur
Kl. 13:00 - 14:00 9. – 5. kyu
Kl. 14:00 - 15:00 4. – 1. kyu
Kl. 15:00 - 16:30 1. – 5. dan

Verđiđ er óbreytt frá fyrri árum:
Frítt fyrir unglinga
Allar ćfingar 3.500 kr.
Stök ćfing 1.500 kr.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt25.03.2008

Sigurvegarar í páskapúlinu 2008

Ţađ var vel sveittur 16 manna hópur úr 4 karatefélögum sem tók ţátt í páskapúli međ Jonna á annan í páskum. Ađ sjálfsögđu var endađ á léttri keppni og ţađ voru ţeir Kristján og Guđbjartur Ísak úr Haukum sem unnu keppnina og fengu ađ launum sérstök heilsupáskaegg sem voru ţróuđ sérstaklega í tilefni dagsins.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt18.03.2008

Páskafrí og Páskapúl

Síđustu ćfingar fyrir páska verđa miđvikudaginn 19. mars og svo hefjum viđ aftur leikinn af krafti samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 25. mars.

Fyrir ţá sem vilja hrista af sér sleniđ eftir páskahelgina verđur hins vegar bođiđ upp á sérstaka aukaćfingu á annan í páskum. Ţađ er Páskapúl međ Jonna, sem vćntanlega verđur árviss viđburđur héđan í frá rétt eins og jólaćfingin.

Ćfingin á mánudag hefst kl. 17:00 og verđur fariđ í léttar kumitećfingar og massíft púl.
Allir iđkendur í fullorđinsflokkum, ţ.e. 14 ára og eldri, eru velkomnir.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt09.03.2008

Frábćr árangur á Íslandsmótinu í kata!

Kvennaliđiđ okkar stóđ sannarlega fyrir sínu á Íslandsmótinu í kata sem fram fór í Hagaskóla í gćr. Ţćr Hekla, Heiđur Anna og Ragna unnu öruggan sigur í hópkata og Hekla Helgadóttir sigrađi Rögnu Kjartansdóttur, sem átti titil ađ verja frá fyrra ári, í ćsispennandi viđureign í úrslitum í kvennaflokknum. Hekla er ađ öllum líkindum yngsti Íslandsmeistari í kata fyrr eđa síđar en hún varđ 17 ára daginn fyrir mótiđ og ţví má segja ađ hún hafi fengiđ sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í afmćlisgjöf.

Tómas Lee Róbertsson, Ţórshamri, komst einnig í úrslit í karlaflokknum ţar sem Pathipan Kristjánsson vann nauman sigur. Karlaliđiđ okkar, skipađ ţeim Tómasi, Bjarka og Aron, varđ í ţriđja sćti í hópkata.

Karatefélagiđ Ţórshamar vann góđan sigur í stigakeppni félaga međ 15 stig af 42 mögulegum. 9 keppendur tóku ţátt fyrir hönd Ţórshamars á mótinu en alls voru ţátttakendur 35 talsins frá 6 félögum.

Sjá nánar:
- Heildarúrslit á vef KAI

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt03.03.2008

11 verđlaun á Kata Pokalen!

Íslendingar áttu 24 keppendur á sćnska mótinu Kata Pokalen sem fram fór í Stokkhólmi í gćr, ţar af voru 6 keppendur frá Karatefélaginu Ţórshamri. Hópurinn náđi frábćrum árangri og vann till alls 11 verđlauna.

Hópkataliđin okkar voru alveg í sérflokki en Ţórshamar, Breiđablik og Karatefélag Akraness settu saman ţrjú hópkataliđ sem öll unnu til verđlauna í sínum flokkum.

Í kvennaflokki í hópkata sigruđu ţćr Hekla Helgadóttir (Ţórshamri), Björg Jónsdóttir (Breiđabliki) og Ása Katrín Jónsdóttir (KAK). Í flokki 15-17 ára stúlkna sigurđu ţćr Diljá Guđmundsdóttir (Ţórshamri), Dagný Jónsdóttir (KAK) og Ađalheiđur Rósa Harđardóttir (KAK). Í hópkata karla krćktu svo strákarnir í silfurverđlaun en liđiđ skipuđu ţeir Tómas Lee Róbertsson (Ţórshamri), Magnús Kr. Eyjólfsson (Breiđabliki) og Helgi Jóhannesson (Breiđabliki).

Hekla Helgadóttir hreppti einnig silfurverđlaun í flokki brúnbeltinga og Aron Ţór Ragnarsson bronzverđlaun í flokki 15 ára pilta.

Ađrir sem unnu til verđlauna voru Magnús (Breiđabliki) međ gull og Einar Hagen (Breiđabliki) međ silfur í flokki 35-39 ára karla. Einar Guđnason vann silfurverđlaun í flokki 10 ára drengja, Ađalheiđur Rósa (KAK) náđi silfri í flokki 15 ára stúlkna, Svana Katla (Breiđabliki) vann til bronzverđlauna í flokki 14 ára stúlkna og Kristín Magnúsdóttir (Breiđabliki) fékk einnig bronz í flokki 14 ára stúlkna.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ ţennan frábćra árangur!

 

Eldri fréttir...    © Karatefélagið Þórshamar •