Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   


Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt27.02.2008

Árshátíđ laugardaginn 8.mars!

Árshátíđ karatefélaganna verđur haldin ţann 8.mars í húsi Fóstbrćđrafélagsins viđ Langholtsveg.

Húsiđ opnar kl.19 međ fordrykk og verđur svo bođiđ upp á stórglćsilegt steikarhlađborđ.
Ţema árshátíđarinnar ađ ţessu sinni er: höfuđföt. En mćlst er til ţess ađ allir komi međ höfuđfat á árshátíđina (hatt / húfu / skrautfjöđur / ennisband / eyrnaskjól/...), og verđa veitt verđlaun fyrir skemmtilegasta höfuđfatiđ ađ mati dómnefndar.

Miđaverđ á árshátíđina eru kr. 4.900.- og skráning er hafin í afgreiđslu Ţórshamars, en einnig er hćgt ađ skrá sig á thorshamar@thorshamar.is
Aldurstakmark á árshátíđina er 18 ár.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt24.02.2008

Ţrenn gullverđlaun á UM í kata!

Keppnisliđ okkar vann til ţrennra gullverđlauna og tvennra bronzverđlauna á unglingameistaramótinu í kata sem fram fór í dag. Hekla Helgadóttir sigrađi í flokki 16-17 ára stúlkna og Diljá Guđmundardóttir í flokki 15 ára stúlkna. Ţćr tvćr unnu einnig öruggan sigur ásamt Heiđi Önnu Helgadóttur í hópkata 15-17 ára táninga. Heiđur Anna og Valdís Vilmarsdóttir hrepptu síđan bronzverđlaun í sínum flokkum.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ ţennan frábćra árangur! Á međfylgjandi mynd má sjá keppendur okkar ásamt liđsstjórum, ţjálfurum og öđrum ađstandendum.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt22.02.2008

Íslandsmeistaramót unglinga í kata

Unglingameistaramótiđ í kata fer fram sunnudaginn 24. febrúar 2008 í íţróttahúsinu viđ Austurberg. Mótiđ hefst kl. 10:00 en keppendur, starfsmenn og dómarar mćta kl. 9:15.

Karatefélagiđ Ţórshamar sendir vaska sveit keppenda á mótiđ og viđ hvetjum alla félagsmenn til ađ koma og fylgjast međ og hvetja ţau til dáđa!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt21.02.2008

Viđurkenningar frá ÍBR og SPRON

Síđastliđinn miđvikudag var haldin athöfn á vegum Íţróttabandalags Reykjavíkur og Spron ţar sem veittar voru viđurkenningar til allra sem hlutu Íslandsmeistaratitla í sínum flokki á árinu 2007. Ţeir sem fengu viđurkenningar úr okkar röđum voru:

- Ragna Kjartansdóttir, Íslandsmeistari í kata kvenna
- Tómas Lee Róbertsson, Íslandsmeistari 18-20 ára unglinga í kata
- Hekla Helgadóttir, Íslandsmeistari 16-17 ára unglinga í kumite
- Breki Bjarnason, Íslandsmeistari 13 ára unglinga í kata

Einnig hlaut Tómas styrk frá SPRON til ćfingaferđa.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ viđurkenningarnar og vonum ađ ţćr verđi ţeim hvatning til enn frekari afreka á komandi árum!

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt11.02.2008

Ný stjórn Ţórshamars

Á ađalfundi félagsins ţann 30. janúar sl. var kjörin ný stjórn og hefur hún nú skipt međ sér verkum á eftirfarandi hátt:

- Jón Ingi Ţorvaldsson, formađur
- Kristína Bermann, gjaldkeri
- Bergsteinn Ísleifsson, varaformađur
- Móeiđur Helgadóttir, ritari
- Magnús Blöndal, međstjórnandi
- Birgir Bachmann, varamađur
- Birkir Jónsson, varamađur

Sjá nánar hér

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt08.02.2008

Íslandsmeistaramót barna í kata

Nćstkomandi sunnudag, 10. Febrúar fer fram Íslandsmeistaramót barna í kata. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í íţróttahúsi Breiđabliks, Smáranum í kópavogi og hefst kl. 10:00. Mćting keppenda er kl. 9:30 og mćting starfsmanna kl. 9:00. Áćtluđ mótslok eru kl. 15:30 en alltaf má gera ráđ fyrir einhverjum töfum. Viđ erum međ góđan hóp frá Ţórshamri skráđan til keppni, hvorki meira né minna en 32 keppendur í einstaklingskata og 4 hópkataliđ. Viđ hvetjum ađ sjálfsögđu alla til ađ mćta og styđja okkar fólk, ţetta er skemmtilegt stopp í sunnudagsbíltúrnum.

ATH: Mikilvćgt er ađ tilkynna öll forföll sem fyrst og eigi síđar en kl. 9:30 á sunnudagsmorgninum. Ţau ber ađ tilkynna hjá Heklu í síma 770-7391.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt02.02.2008

Hekla og Tommi eru bikarmeistarar 2008!

Lokaumferđ bikarmóts Karatesambands Íslands fór fram í dag. Á bikarmótunum er keppt í bćđi kata og kumite og safna keppendur stigum úr báđum greinum og hlýtur sá bikarmeistaratitilinn sem fćr flest samanlögđ stig úr báđum keppnisgreinunum. Fyrir mótiđ var Tómas Lee međ nokkuđ örugga forystu og sigrađi međ miklum mun í karlaflokknum og endađi 22 stigum á undan nćsta manni, Kristjáni Davíđssyni úr Haukum.

Hekla Helgadóttir var í öđru sćti fyrir lokaumferđina á eftir Helenu Montazeri sem var međ 8 stiga forskot í kvennaflokknum. Hekla ţurfti ţví ađ taka á honum stóra sínum og vinna sigur á Helenu og ţađ tókst henni bćđi í kata og kumite og hampađi Hekla ţví bikarmeistaratitlinum ađ lokum međ 4 stiga forskot á Helenu.

Ţessir veglegu bikarar hafa nú veriđ í "útlegđ" síđustu tvö keppnistímabil eđa síđan Sólveig Sigurđardóttir og Jón Ingi Ţorvaldsson unnu til ţeirra síđast áriđ 2005. Ţetta var í síđsta sinn sem keppt er um ţennan titil međ ţessu fyrirkomulagi og ţví frábćrt ađ bikararnir skuli nú enda uppi í hillu hjá okkur aftur.

Viđ óskum Heklu og Tomma kćrlega til hamingju međ ţennan frábćra árangur og ţau hafa svo sannarlega tilefni til ađ brosa út ađ eyrum eins og sjá má á međfylgjandi mynd.

 

Eldri fréttir...    © Karatefélagið Þórshamar •