Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   






Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt30.01.2007

MB í kata 2007

Meistaramót barna í kata 2007 verđur haldiđ í íţróttahúsinu Smáranum, Kópavogi sunnudaginn 11.febrúar, mćting kl. 10:00

Keppt er í eftirfarandi greinum
1. Kata barna 7 ára og yngri (2000)
2. Kata barna 8 ára ( 1999)
3. Kata barna 9 ára (1998)
4. Kata krakka 10 ára (1997)
5. Kata krakka 11 ára (1996)
6. Kata krakka 12 ára (1995)

7. Hópkata barna 8 ára og yngri
8. Hópkata krakka 9 ára og 10 ára
9. Hópkata krakka 11 ára og 12 ára

Skráning í afgreiđslunni hjá Ingu og lýkur laugardaginn 3.febrúar, einnig hćgt ađ senda skráningu á netfangiđ thorshamar@thorshamar.is
Athugiđ ađ til ađ keppa á mótinu ţurfa börn ađ hafa ćft í eitt ár og vera komin međ 9.kyu

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt22.01.2007

Ćfingabúđir međ Sensei Pat McLuskey

Sensei Pat McLuskey, 6. dan, er vćntanlegur hingađ helgina 2. - 4. febrúar og mun halda ćfingabúđir í Ţórshamri. Sensei Pat er flestum kunnur, hefur veriđ tíđur gestur hjá okkur í gegnum tíđina.

Međ honum í för verđa nokkrir nemendur hans frá Skotlandi, ţar á međal Joann en hún hefur komiđ međ sensei Pat og veriđ honum til ađstođar sl. ţrjú ár. Viđ hvetjum alla til ađ nýta sér ţetta tćkifćri og mćta vel um helgina.

Lesa nánar...

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt13.01.2007

Ađalfundur Ţórshamars 24. janúar

Ađalfundur Karatefélagsins Ţórshamars verđur haldinn í húsnćđi félagsins miđvikudaginn 24. janúar nk. kl. 20:15. Viđ hvetjum félagsmenn til ađ láta sjá sig á fundinum og taka ţátt í ţeirri ákvarđanatöku sem ţar á sér stađ enda varđar hún alla félagsmenn. Auk ţess vantar okkur, eins og alltaf, öflugt og stórhuga fólk í stjórn félagsins og skemmtinefnd sem hefur m.a. ţađ vandasama hlutverk ađ annast framkvćmd árshátíđar sem í ár verđur haldin 14. apríl (takiđ daginn strax frá). Samkvćmt lögum félagsins er dagskrá ađalfundar međ eftirfarandi hćtti:

1. Skýrsla stjórnar.
2. Lagđir fram endurskođađir reikningar.
3. Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvćđi.
4. Lagđar fram tillögur ađ breytingum laga og reglugerđa félagsins.
5. Önnur mál.
6. Kosning stjórnar og endurskođanda.

Lagabreytingatillögur skal leggja fyrir stjórn minnst viku fyrir ađalfund.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt11.01.2007

Breytingar á ćfingatöflu vorannar

Kata og kumitećfingar verđa á ţriđjudögum kl. 19:00-20:00 í umsjá Tómasar Lee Róbertssonar og á fimmtudögum kl. 18:00-19:00 í umsjá Eddu Blöndal.
Iđkendur ađgćtiđ ađ breyting varđ á ćfingatöflu Ţórshamar á vorönn 2007. Sjá nánar hér ađ neđan og á ţessari síđu.

Lesa nánar...

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt09.01.2007

Karatedagurinn 13.janúar

Verđur haldinn í Smáranum, Kópavogi, laugardaginn 13. janúar

Dagskrá:

3 x 50 mín ćfingar kl. 12.00 - 15.00 međ helstu ţjálfurum landsins fyrir alla 12 ára og eldri úr öllum félögum.

Ţjálfarar verđa:
Ásmundur Ísak Jónsson, 4. Dan Shotokan
Helgi Jóhannesson, 4. Dan Shotokan
Einar Hagen, 4. Dan Shotokan
Gunnlaugur Sigurđsson, 3. Dan Shotokan
Grétar Halldórsson, 4. Dan Goju Ryu
Ólafur Helgi Hreinsson, 3. Dan Goju Ryu
Vicente Carasco 3. Dan Shito Ryu

Um kvöldiđ verđur matur og drykkur í veislusal Breiđabliks í Smáranum frá kl. 19.00 fram á nótt. Yngri en 18 ára fara heim kl. 22.00. Verđ 1000 fyrir 12 - 17 ára. 1800 fyrir 18 ára og eldri. Barinn opnar kl. 22.00. Skemmtiatriđi.

Vinsamlegast sendiđ skráningu á ćfingarnar og á kvöldskemmtunina á thorshamar@thorshamar.is, merkt Karatedagurinn fyrir kl.19:00, miđvikudaginn 10. janúar.

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt03.01.2007

Byrjunardagsetningar 2007

Í dag, miđvikudaginn 3. janúar, hefjast ćfingar allra fullorđinshópa nema byrjenda fullorđinna, fyrsta ćfing ţess hóps er ţriđjudaginn 9. janúar. Framhaldshópar barna og unglinga hefja ćfingar mánudaginn 8. janúar. Ţessa önn hefur félagiđ ţví miđur ekki tök á ađ taka inn byrjendur á aldrinum 6 - 9 ára ţar sem viđ höfum ekki á ađ skipa kennurum til ađ sinna ţeim hópi. Byrjendur barna verđa teknir inn ađ nýju í haust. Auk ţess verđur ţessa önn sameiginlegur byrjendahópur unglinga og fullorđinna af sömu ástćđum ţannig ađ 10 ára og eldri byrjendur ćfa saman í einum hóp.

 

Eldri fréttir...



    © Karatefélagið Þórshamar •