Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Sumar-leikjanámskeiđ!!
  Byrjendanámskeiđ!
  Ćfingataflan
  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit móta
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti


  Byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar og september ár hvert. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst rétt áđur en nćsta byrjendanámskeiđ hefst...  
   Netfang:
   






Facebook síđa Ţórshamars

 


 
 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt31.01.2005

Ísland 7 - Noregur 4

Landsliđ Íslands og Noregs áttust viđ í vináttulandsleik í Borgarleikhúsinu laugardaginn 29. janúar eftir sameiginlegar ćfingabúđir liđanna međ landsliđsţjálfara okkar, Allan Busk.

Keppnin var ćsispennandi og umgjörđin öll hin glćsilegasta eins og sjá má af međfylgjandi myndum. Keppnin var međ nokkuđ óvenjulegu sniđi og voru viđureignir m.a. hafđar styttri en venjulega til ađ hćgt vćri ađ ná tveimur umferđum.

Fyrir Íslands hönd kepptu ţau Edda Blöndal, Sólveig Sigurđardóttir, Auđur Olga Skúladóttir, Jón Ingi Ţorvaldsson, Ingólfur Snorrason og Andri Sveinsson.
Edda og Auđur sigruđu í báđum sínum viđureignum og Sólveig, Andri og Ingólfur lönduđu einum sigri hvert. Niđurstađan var sannfćrandi sigur á geysisterku liđi Norđmanna og sýnir ađ landsliđ okkar er í mikilli sókn.

Sjá nánar á vef KAÍ, www.kai.is

 

Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt28.01.2005

Ný stjórn Ţórshamars

Ađalfundur Ţórshamars var haldinn miđvikudaginn 26. janúar 2005. Á fundinum var m.a. kosin ný stjórn félagsins en hana skipa:

 • Jón Ingi Ţorvaldsson, formađur
 • Birkir Björnsson, varaformađur
 • Atli Steinn Guđmundsson, ritari
 • Gréta Gunnarsdóttir, gjaldkeri
 • Jóna Björg Howard, međstjórnandi
 • Árni Ţór Jónsson, varamađur
 • Bylgja Guđmundsdóttir, varamađur

  Sigríđur Perla Thorsteinson ákvađ ađ draga sig í hlé frá stjórnarstörfum vegna náms sem hún stundar um ţessar mundir. Perla hefur veriđ gjaldkeri félagsins um árabil og hefur lagt gríđarlega mikiđ af mörkum til félagsins međ óeigingjörnu og ötulu starfi sínu. Viđ ţökkum henni kćrlega fyrir samstarfiđ og óskum henni góđs gengis í náminu.

  Á fundinum var einnig kosin skemmtinefnd félagsins en meginverkefni hennar er ađ skipuleggja árshátíđ félagsins sem haldin verđur ţann 12.mars nk. Í skemmtinefndinni eru Atli Steinn Guđmundsson, Jóna Björg Howard, Katrín María Lehmann og Steinar Valdimar Pálsson.

   

 • Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt27.01.2005

  Landsliđsćfingar međ Allan Busk

  Allan Busk, landsliđsţjálfari okkar, kemur í heimsókn um helgina og verđur međ sameiginlegar ćfingar međ landsliđum Íslands og Noregs.

  Dagskráin um helgina verđur eftirfarandi:

 • Föstudag kl. 20:15 í Ţórshamri (14 ára og eldri)
 • Laugardag kl. 10:00 í KFR, Laugardal (9-14 ára)
 • Laugardag kl. 16:00 í Ţórshamri (14 ára og eldri)
 • Sunnudag kl. 10:00 í Ţórshamri (14 ára og eldri)

  Ćfingarnar á föstudag kl. 20:15 og á laugardag kl. 16:00 verđa međ norska landsliđinu og eru einkum ćtlađar ţeim sem hafa einhverja reynslu af keppni.

  Ćfingin á sunnudagsmorgun er hins vegar fyrir alla sem hafa áhuga og athugiđ sérstaklega ađ á laugardag kl. 10:00 er sérstök ćfing fyrir yngstu kynslóđina.

  Hápunktur helgarinnar verđur ađ sjálfsögđu vináttulandsleikur Íslands og Noregs sem fram fer í Borgarleikhúsinu á laugardag kl. 13:00 og hvetjum viđ alla til ađ koma og fylgjast međ ţessum stórviđburđi.

  Međfylgjandi eru myndir sem teknar voru á landskeppni viđ Dani sem fram fór fyrir ári síđan.

   

 • Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt25.01.2005

  Stelpurnar okkar í sérflokki í Crystal Palace

  Unglingalandsliđ okkar í karate tók ţátt í opnu bresku unglingamóti í Crystal Palace nú um helgina. Liđiđ var skipađ ţeim Sólveigu Sigurđardóttur og Ingibjörgu Helgu Arnţórsdóttur úr Ţórshamri, Andra Sveinssyni úr Fylki, Gunnari Nelson úr KFR og Alvin Zogu og Diego Birni Valencia úr Víkingi. Ţau náđu góđum árangri á mótinu en heildarfjöldi keppenda á mótinu var hátt á annađ ţúsund.

  Stelpurnar tóku ţátt í liđakeppni 16-20 ára og fengu ţar til liđs viđ sig dönsku landsliđsstúlkuna Mathilde Klint, en hún er ein af ţeim sem komu hingađ í heimsókn í janúar í fyrra ţegar danska landsliđiđ atti kappi viđ ţađ íslenska. Stelpurnar byrjuđu á ţví ađ slá út breskt félagsliđ og áttu síđan í höggi viđ mjög sterkt belgískt liđ í undanúrslitum sem ţćr unnu sannfćrandi sigur á. Í úrslitum töpuđu ţćr síđan naumlega fyrir bresku liđi, Western Karate Union.

  Sólveig Sigurđardóttir keppti í -60 kg. flokki juniora, eđa 18-20 ára unglinga. Ţar mćtti hún hinni dönsku Mathilde Klint í fyrstu viđureign sinni og vann hana međ yfirburđum. Í undanúrslitum tapađi hún naumlega fyrir breskri stúlku sem síđan vann flokkinn. Sólveig keppti síđan um 3ja sćtiđ og valtađi yfir andstćđing sinn ţar međ átta stiga mun og tryggđi sér bronzverđlaun í sínum flokki.

  Andri Sveinsson vann fyrstu viđureignina í sínum flokki, -75 kg. flokki juniora, en tapađi naumlega í annari umferđ, 0-1. Strákarnir tefldu síđan fram liđi í liđakeppni 16-20 ára. Ţeir stóđu sig ágćtlega ţar og töpuđu mjög naumlega 2-3 í fyrstu umferđ.

  Jón Ingi Ţorvaldsson, landsliđsmađur til margra ára, var međ í för sem ţjálfari og fararstjóri.

  Smelliđ á myndina hér til hliđar til ađ skođa myndir frá mótinu.

   

  Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt24.01.2005

  Ţrenn gullverđlaun á meistaramóti barna

  Meistaramót barna í kata fór fram í gćr í íţróttahúsinu Austurbergi. Rúmlega 200 börn og unglingar voru skráđ til ţátttöku á mótinu, ţar af rúmlega 50 úr okkar röđum.

  Keppnisliđ okkar landađi ţrennum gullverđlaunum á mótinu og varđ Ţórshamar í ţriđja sćti ţegar stig hvers félags voru talin saman ađ móti loknu.

  Breki Guđmundsson sigrađi í flokki f.1997-1999, Breki Bjarnason í flokki f. 1994 og liđ ţeirra Breka Bjarnasonar, Mikaels Luis og Arons Ţórs sigrađi í hópkata f. 1994-1995.

  Viđ óskum ţeim til hamingju međ glćsilegan árangur!

   

  Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt18.01.2005

  Ísland - Noregur !

  Norska landsliđiđ í Karate kemur í heimsókn til okkar síđustu helgina í janúar til ćfinga međ íslenska landsliđinu og verđur haldin keppni á milli liđanna í Borgarleikhúsinu laugardaginn 29. janúar kl. 13:00.

  Hvor ţjóđ teflir fram sex manna liđi í kumite og ţeir sem keppa fyrir Íslands hönd verđa:

 • Edda Blöndal, Ţórshamri
 • Sólveig Sigurđardóttir, Ţórshamri
 • Auđur Olga Skúladóttir, Ţórshamri
 • Jón Ingi Ţorvaldsson, Ţórshamri
 • Ingólfur Snorrason, Fylki
 • Andri Sveinsson, Fylki

  Forsala ađgöngumiđa er hafin og eru allir hvattir til ađ krćkja sér í miđa í afgreiđslunni í Ţórshamri áđur en ţeir seljast upp! Ekki missa af ţessum einstaka viđburđi!
  Síđast komust mun fćrri ađ en vildu!

  Allan Busk, landsliđsţjálfari okkar, verđur einnig međ sameiginlegar ćfingar fyrir norska og íslenzka landsliđiđ um helgina og eru ţćr ćfingar opnar öllum sem hafa áhuga á ađ ćfa fyrir keppni í kumite.

   

 • Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt16.01.2005

  Ađalfundur Ţórshamars

  Ađalfundur félagsins verđur haldinn miđvikudaginn 26.janúar og hefst hann kl. 20:30

  Á dagskrá verđa venjuleg ađalfundarstörf skv. lögum félagsins:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Endurskođađir reikningar lagđir fram
  3. Umrćđur um skýrslu stjórnar og reikninga. Reikningar bornir undir atkvćđi
  4. Lagđar fram tillögur ađ breytingum laga og reglugerđa félagsins, ef um er ađ rćđa
  5. Önnur mál
  6. Kosning stjórnar og endurskođanda
  Ćfing I.lokks fellur niđur kl. 20:15 og verđur sameiginleg ćfing hjá I.flokk og M.flokk kl. 19:00-20:15

   

  Senda tölvupóst međ ábendingu um frétt02.01.2005

  Byrjendanámskeiđ ađ hefjast!

  Gleđilegt nýtt ár!

  Byrjendanámskeiđin eru hafin og verđur tekiđ viđ nýliđum fram til fimmtudagsins 27.janúar.

  Ćfingar í byrjendahóp fullorđinna verđa á ţriđjudögum og fimmtudögum kl. 21:00 og á laugardögum kl. 14:00. Ćfingar í byrjendahóp barna (6-9 ára) verđa á fimmtudögum kl. 17:20 og á laugardögum kl. 9:20 og byrjendahópur unglinga (10-14 ára) ćfir á fimmtudögum kl. 18:10 og á laugardögum kl. 10:10.

  Bođiđ er upp á ókeypis kynningartíma fyrir ţá sem vilja.

  Hér má finna nánari upplýsingar um ćfingatíma og verđ.

  Skráiđ ykkur hér til ađ tryggja ykkur pláss á byrjendanámskeiđinu sem er ađ hefjast.

   

  Eldri fréttir...



      © Karatefélagið Þórshamar •