Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit úr mótum
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti

 
 Nćstu byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar 2005. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst um áramótin til ađ minna ţig á ţađ...  
   Netfang:
   

 


 
 

28.11.04

Fréttir frá HM

HM í Karate lauk sl. sunnudag og eins og fram hefur komiđ voru ţau Edda og Jón Ingi úr Karatefélaginu Ţórshamri međal keppenda.

Á laugardeginum kepptu ţau bćđi í opnum flokkum og sigrađi Edda fyrsta mótherja sinn ţar 3-0 en ţađ var fulltrúi Botswana. Í annari umferđ mćtti hún ţýsku stúlkunni Nadine Ziemer, tvöföldum Evrópumeistara. Ziemer sigrađi međ ađeins einu stigi í framlengingu og fór síđan í úrslit ţannig ađ Edda fékk uppreisnarviđureign. Ţar átti hún í höggi viđ Ástralann K.Mah og fór sú viđureign einnig ţannig ađ Edda tapađi naumlega í framlengingu. Á međfylgjandi mynd má sjá hvar Edda skorar fyrsta stigiđ í ţeirri viđureign. Báđar viđureignir voru mjög jafnar og spennandi og má segja ađ Edda hafi sýnt og sannađ ađ hún er ađ komast í röđ ţeirra allra fremstu í heiminum.
Jón Ingi mćtti Finnanum E. Luukka og byrjađi áćgćtlega og náđi tveggja stiga forystu á fyrstu mínútunni en viđureignin endađi síđan 7-2 Finnanum í vil. Hann komst ţví ekki lengra í opna flokknum.

Síđan keppti Edda í sínum ţyngdarflokki, +60kg. flokki, á sunnudeginum og Jonni í -75kg. flokki. Edda náđi sér ekki á strik í sinni fyrstu viđureign og var langt frá sínu besta er hún mćtti U.Kaspulatova frá Uzbekistan.
Jón Ingi var hins vegar nálćgt sínu besta ţegar hann mćtti J.Perez frá Venezuela í fyrstu umferđ í sínum ţyngdarflokki og var viđureignin mjög jöfn og endađi 4-6 Perez í vil. Perez tapađi síđan međ ađeins einu stigi, 5-6, fyrir heimsmeistaranum Diego Santana Vega frá Spáni.

Allan Busk, landsliđsţjálfari okkar, keppti einnig í opnum flokki og -75kg. flokki. Hann komst í ađra umferđ í opna flokknum og í ţriđju umferđ í -75kg. flokknum. Daninn Thomas Bjuring vann til bronzverđlauna í +80kg. flokki en hann var međal keppenda í landskeppninni viđ Dani sem fram fór í Borgarleikhúsinu í janúar sl.

Međfylgjandi eru nokkrar myndir frá mótinu og ferđ ţeirra ásamt ţjálfaranum, Lottu Berger, um Mexíkó. Á vef WKF (World Karate Federation), www.wkf.net, má finna öll úrslit frá mótinu.

 

18.11.04

Edda og Jonni á HM í Mexíkó

Heimsmeistaramótiđ í Karate hófst í dag. Mótiđ er haldiđ á tveggja ára fresti og fer nú fram í Monterrey í Mexíkó. Íslenzka landsliđiđ á tvo keppendur á mótinu en ţađ eru ţau Edda Blöndal og Jón Ingi Ţorvaldsson, bćđi úr Karatefélaginu Ţórshamri. Mótiđ stendur í fjóra daga og lýkur á sunnudagskvöld.

Á fimmtudag og föstudag fer fram keppni í kata og liđkeppni í bćđi kumite og kata. Okkar fólk hefur síđan keppni á laugardag en ţá keppa Edda og Jonni í opnum flokkum í kumite. Á sunnudag keppir Edda síđan í +60 kg. flokki og Jonni í -75kg. flokki í kumite.

Međ ţeim í för er Lotta Berger, ţjálfari sćnska kvennalandsliđsins, en hún heimsótti okkur nýlega og ţjálfađi kumite-liđ okkar síđustu dagana fyrir Íslandsmótiđ í kumite. Lotta hefur ađstođađ ţau bćđi mikiđ viđ undirbúning fyrir mótiđ og verđur á hliđarlínunni hjá ţeim um helgina en ţess má geta ađ Allan Busk, landsliđsţjálfari okkar, er međal keppenda og einmitt í sama ţyngdarflokki og Jón Ingi.

Međfylgjandi eru nokkrar myndir frá opnunarhátíđ mótsins en hér munu birtast fleiri myndir og frekari fréttir ađ mótinu loknu.

 

8.11.04

Ţórshamar er Íslandsmeistari félaga í kumite

Karatefélagiđ Ţórshamar vann stórsigur á Íslandsmótinu í Kumite sem fram fór laugardaginn 6.nóv. Edda Blöndal varđi Íslandsmeistaratitil sinn í +57kg. flokki og í opnum flokki vann hún sigur 11. áriđ í röđ. Jón Ingi Ţorvaldsson varđ Íslandsmeistari í -80kg. og er ţađ 10. áriđ í röđ sem hann vinnur sinn ţyngdarflokk.

Liđ Ţórshamars unnu einnig sigur bćđi í liđakeppni karla og kvenna auk ţess sem félagiđ vann Íslandsmeistaratitil félaga međ yfirburđum.

Smelliđ á međfylgjandi mynd til ađ skođa fleiri myndir frá mótinu auk samantektar á umfjöllun í sjónvarpsfréttum og helgarsportinu.

 

3.11.04

Foreldrafélagiđ hefur störf

Nú hefur veriđ valiđ í stjórn foreldrafélags Ţórshamars. Fyrsti viđburđur vetrarins verđur jólakeila í Keiluhöllinni Mjódd ţ. 12. des. Ţá mćta börnin og unglingarnir í keilu og pizzu, skipulagt af foreldrafélaginu. Ađrar uppákomur eru í bígerđ og verđa auglýstar ţegar nćr dregur.

Í stjórn foreldrafélagsins eru ţau Guđný Guđmundsdóttir, Jóna Ósk Pétursdóttir, Lárus Elíasson og Maria Helena Sarabia.

 

Eldri fréttir...

powered by blogger    © Karatefélagið Þórshamar • Gestir síðan 1.jan 2001