Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit úr mótum
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti

 
 Nćstu byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar 2005. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst um áramótin til ađ minna ţig á ţađ...  
   Netfang:
   

 


 
 

31.10.04

Frábćr árangur á UM í kumiteUnglingameistaramótiđ í kumite fór fram í dag í íţróttahúsinu viđ Varmá í Mosfellsbć. Ţórshamar átti 9 keppendur á mótinu og unnu ţeir allir til verđlauna. Einnig skiluđu ţau félaginu titlinum Unglingameistari félaga í kumite áriđ 2004!

Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ ţennan glćsta árangur. Smelliđ á myndina af ţessum vígreifa hóp til ađ skođa myndir sem teknar voru á mótinu.

 

26.10.04

Sensei Poh Lim kemur um helgina

Sensei Poh Lim, 6.dan, kemur í óvćnta heimsókn í lok vikunnar og kennir á öllum ćfingum á föstudag og frá kl. 11-15 á laugardag.

Ţetta er í ţriđja sinn á ţessu ári sem Sensei Poh Lim sćkir okkur heim en hann kom hingađ í febrúar og hélt ćfingabúđir í Ţórshamri og kom einnig í júlí og ţjálfađi á ćfingabúđunum á Laugarvatni.

Ćfingarnar eru öllum félögum í Ţórshamri ađ kostnađarlausu ađ ţessu sinni og eru allir hvattir eindregiđ til ađ láta ţetta tćkifćri ekki fram hjá sér fara.

 

25.10.04

Sólveig og Jonni efst ađ stigum

Fyrsta bikarmót vetrarins fór fram í gćr í íţróttahúsi Breiđabliks í Smáranum. Sólveig Sigurđardóttir sigrađi bćđi í +57kg. flokki í kumite og kata og er efst í flokki kvenna međ fullt hús stiga eđa 10 stig.

Jón Ingi sigrađi í +74kg. flokki í kumite og varđ annar í kata og er efstur međ 8 stig í flokki karla.

Ađrir sem unnu til verđlauna úr Ţórshamri voru Daníel Pétur Axelsson sem varđ ţriđji í kata og í öđru sćti í -74kg. flokki í kumite, Ingibjörg Helga Arnţórsdóttir sem varđ efst í -57kg. flokki í kumite, Auđur Olga Skúladóttir sem varđ önnur í bćđi kata og +57kg. flokki í kumite og Elín Elísabet Torfadóttir sem náđi ţriđja sćti í kata.

Ţátttaka í mótinu var mjög góđ og er ţetta líklega fjölmennasta bikarmót sem haldiđ hefur veriđ. Nćsta bikarmót fer fram í apríl 2005 og rćđst ţá hverjir hljóta bikarmeistaratitilinn á ţessu keppnistímabili.

Ef smellt er á međfylgjandi mynd má sjá nokkrar fleiri myndir sem teknar voru af verđlaunaafhendingu eftir mótiđ.

 

23.10.04

Mótavertíđin ađ hefjast

Nú er mótavertíđin ađ komast í fullan gang og á morgun og nćstu ţrjár helgar verđa eftirtalin mót:
  • 24. okt. - 1.Bikarmót KAÍ
  • 31. okt. - Unglingamótiđ í kumite
  • 06. nóv. - Íslandsmótiđ í kumite
  • 14. nóv. - Shotokan mót barna og unglinga
Bikarmótiđ á morgun fer fram í Íţróttahúsi Breiđabliks í Smáranum og hefst kl. 15:00 en keppendur og starfsmenn mćta kl. 14:00! Skráning á mótiđ fer fram á mótsstađ kl. 14:00-14:30.

Ţeir sem ekki ćtla ađ keppa eru ađ sjálfsögđu hvattir til ađ koma og fylgjast međ spennandi keppni og hvetja keppnisfólk okkar til dáđa.

Á síđunni "á döfinni" má finna nánari upplýsingar um mót og ađra atburđi sem eru framundan.

 

19.10.04

Á ćfingu međ danska landsliđinu

Landsliđ Íslands í Karate fór um helgina í ćfingaferđ til Álaborgar en Allan Busk landsliđsţjálfari okkar er búsettur ţar ásamt stórum hluta danska landsliđsins.

Í ferđina fóru allir međlimir landsliđs og unglingalandsliđs okkar í kumite. Okkar fólk í landsliđi fullorđinna eru ţau Edda Blöndal og Jón Ingi Ţorvaldsson, í unglingalandsliđinu eru síđan Sólveig Sigurđardóttir og Ingibjörg Arnţórsdóttir.

Edda og Jonni ćfa nú á fullu fyrir heimsmeistaramótiđ í Karate en ţađ fer fram í Monterrey í Mexíkó dagana 18.-21.nóv. nk.

Ef smellt er á međfylgjandi mynd má sjá nokkrar fleiri myndir sem teknar voru um helgina.

 

4.10.04

Góđur árangur á Bohemia Cup í Prag

Landsliđ Íslands í Karate átti ţrjá keppendur á alţjóđlega mótinu Bohemia Cup í Prag í Tékklandi um helgina. Ţađ voru ţau Edda Blöndal, Sólveig Sigurđardóttir og Jón Ingi Ţorvaldsson, öll úr Karatefélaginu Ţórshmari. Edda og Sólveig kepptu í +60 kg. flokki og opnum flokki kvenna og Jón Ingi keppti í -75 kg. flokki og opnum flokki karla. Sólveig og Edda deildu ţriđja sćtinu í opnum flokki kvenna og Jón Ingi vann einnig til bronzverđlauna í opnum flokki karla.

Bćđi Sólveig og Jón Ingi kepptu síđan einnig um ţriđja sćtiđ í sínum ţyngdarflokkum en misstu bćđi naumlega af verđlaunasćti ţar. Ađ auki keppti Edda međ liđi Svía í liđakeppni og lentu ţćr í ţriđja sćti og Jón Ingi keppti međ liđi Dana sem komst í úrslit og tóku ţeir međ sér silfurverđlaun úr liđakeppninni.

Međfylgjandi eru nokkrar myndir sem teknar voru á mótinu.

 

Eldri fréttir...

powered by blogger    © Karatefélagið Þórshamar • Gestir síðan 1.jan 2001