Brautarholti 22, 105 Reykjavík • Sími: 551 4003 • thorshamar@thorshamar.is


  Á döfinni
  Um félagið
  Um karate
  Orðalisti
  Dojo-kun
  Gráðunarkröfur
  Karatesaga Íslands
  Úrslit úr mótum
  Tenglar
  Myndir
  Spjall
  Póstlisti

 
 Nćstu byrjendanámskeiđ hefjast í byrjun janúar 2005. Sláđu inn netfangiđ ţitt í reitinn hér ađ neđan og viđ sendum ţér tölvupóst um áramótin til ađ minna ţig á ţađ...  
   Netfang:
   

 


 
 

26.11.02

HM fréttir

Íslenzka landsliđiđ í Karate átti 3 fulltrúa á heimsmeistaramótinu í Karate sem fram fór í Madrid um helgina. Jón Ingi Ţorvaldsson, Karatefélaginu Ţórshamri, keppti í -75 kg. flokki, Edda Blöndal, einnig úr Ţórshamri, í +60 kg. flokki og opnum flokki kvenna og Ingólfur Snorrason, Karatedeild Fylkis, í +80 kg. flokki og opnum flokki karla. Jón Ingi komst í 3. umferđ í sínum flokki og ţar međ í 16 manna úrslit. Í fyrstu tveimur umferđum vann hann sigur á keppendum frá Jórdaníu og Kóreu og tapađi síđan naumlega í framlengdri viđureign á móti Króatíumanninum D. Mrzak. Edda átti í höggi viđ Janne Iversen frá Noregi í fyrstu umferđ í +60 kg. flokki og tapađi naumlega í framlengingu, í opna flokknum laut hún í lćgra haldi fyrir bronsverđlaunahafanum P. Supramaniam frá Malasíu. Ingólfur lenti í erfiđum riđlum í báđum sínum flokkum og komst ekki í 2. umferđ en hann mćtti fulltrúa Ítala í opnum flokki og Júgóslavíu í +80 kg. flokknum.

 

22.11.02

Sólveig í Japan

Sólveig Sigurđardóttir félagi í karatefélaginu Ţórshamri dvelur núna sem skiptinemi í Japan, í borginni Sendai sem er í Tohoku norđurhluta Japans. Sólveig er karatekona ársins 2001, núverandi bikarmeistari kvenna í karate og margfaldur unglingameistari í kumite og kata. Um síđustu helgi tók hún ţátt í fylkismóti fyrir shotokan karate, en Sólveig keppir í flokki unglinga 15-17 ára. Hún gerđi sér lítiđ fyrir og vann báđa sína flokka í kata og kumite. Í kumite (frjáls bardagi) keppti hún 3 bardaga sem hún vann örugglega. Í kata var hún eftir undanúrslit jöfn stigum og Japansmeistari unglinga í ţessum flokki en í úrslitum vann Sólveig örugglega. Ţessi árangur Sólveigar er mjög glćsilegur í ljósi ţess ađ Japansmeistari unglinga í kata tók ţátt í mótinu, en Japanir eru mjög framarlega í Karate. Ţetta er annađ mótiđ sem Sólveig tekur ţátt í síđan hún fór til Japans, en fyrir mánuđi tók hún ţátt í borgarkeppni Sendai ţar sem hún vann sinn aldursflokk í kata, kumite og var í sigurliđi í sveitakeppni kumite.

 

19.11.02

Shotokanmótiđ

Shotokanmót unglinga var haldiđ ţann 17 ţessa mánađar. Mótiđ fór vel fram og gekk hratt og örugglega fyrir sig. Ţórshamars krakkar stóđu sig vel á mótinu. Úrslit má finna á úrslitasíđu. Myndir eru einnig komnar á myndasíđu.

 

10.11.02

Brons hjá Eddu og Jonna!

Edda Lúvísa Blöndal og Jón Ingi Ţorvaldsson fengu bćđi brons í sínum ţyngdarflokki á opna Tékkneska mótinu um helgina. Mótiđ er liđur í undirbúningi fyrir HM á Spáni seinna í ţessum mánuđi. Ţórshamar óskar ţeim til hamingju međ ţennan glćsilega árangur.

 

9.11.02

Ný síđa og kynningarefni

Ţá er nýja síđan komin í loftiđ. Nýtt plakat og bćklingur komu úr prenti í gćr, föstudag. Ţađ vantar ţví ekkert upp á til ađ geta haldiđ útgáfuteiti í húsakynnum Ţórshamars í kvöld. Mćtiđi endilega öll međ góđa skapiđ.

 

9.11.02

Ćfingabúđir međ Sensei Pat McLuskey

Sensei Pat McLuskey, 5.dan, er annar erlendi ţjálfarinn sem viđ fáum í heimsókn í vetur. Hann kemur og heldur ćfingabúđir í karatefélaginu Ţórshamri 8.-10. nóvember nk.
Sensei Pat McLuskey býr og ţjálfar í Skotlandi. Seinsei Pat hefur veriđ tíđur gestur hjá okkur í gegnum tíđina og er ţetta í níunda skipti sem hann kemur og heldur ćfingabúđir. Hann hefur náđ mjög góđum árangri í kata á alţjóđlegum mótum, hvort sem um er ađ rćđa Evrópu- eđa heimsmeistaramót.

Ćfingarnar um helgina verđa sem hér segir:

 

Kl.

 

18:00 - 19:00

19:00 - 20:00

20.00 - 21:30

 

12:00 - 13:00

13:00 - 14:00

16:00 - 17:30

 

 

14:00 - 15:00

15:00 - 16:00
16:05 - 17:30

 

 

 

 

 

kr 1.000.-

kr 1.500.-

kr 2.500.-

 

kr 1.000.-

kr 800.-

kr. 8.00

 

9.11.02

Opiđ shotokanmeistaramót fyrir börn og unglinga


Sunnudaginn 17. nóvember verđur haldiđ opiđ shotokanmeistaramót fyrir börn og unglinga í íţróttahúsinu Austurbergi. Keppendur ţurfa ađ mćta kl. 10:30, mótiđ hefst kl. 11:00.
Keppt verđur í eftirtöldum flokkum;

1. Kata 8 ára og yngri (fd. '94 og y)
2. Kata 9 - 11 ára (fd. '93 - '91)
3. Kata 12 - 14 ára (fd. '90 - '88)
4. Kata 15 - 18 ára (fd. '87 - '84)
5. Hópkata 9 ára og yngri (fd. '93 og y)
6. Hópkata 10 - 12 ára (fd. '92 - '90)
7. Hópkata 13 - 18 ára (fd. '89 - '84)
8. Kumite drengja 13 - 15 ára (fd. '89 - '87)
9. Kumite pilta 16 - 18 ára (fd. '86 - '84)
10. Kumite stelpna 13 - 15 ára (fd. '89 - '87)
11. Kumite stúlkna 16 - 18 ára. (fd. '86 - '84)

 

9.11.02

Gráđun

Nú líđur ađ gráđunum en ţćr fara ađ ţessu sinni fram á tímabilinu 25. - 28. nóvember skv. eftirfarandi töflu:


 
   
   

fimmtudagur 28. nóv

 

17:20 - 18:10

   

mánudagur 25. nóv

 

17:20 - 18:00

   

þriðjudagur 25. nóv

 

17:20 - 18:10

   

fimmtudagur 28. nóv

 

18:10 - 19:00

   

mánudagur 25. nóv

 

18:10 - 19:00

   

þriðjudagur 26. nóv

 

18:10 - 19:00

   

fimmtudagur 28. nóv

 

20:00 - 21:00

   

mánudagur 25. nóv

 

19:00 - 21:00

   

fimmtudagur 28. nóv

 

19:00 - 20:00

   

mánudagur 25. nóv

 

19:00 - 21:00

     
 
   

miđvikudagur 18. des

 

20:00 - 21:00

Skráning fer fram hjá Ingu í afgreiđslu félagsins.
Verđ:
Börn og unglingar 500 kr.
Fullorđnir 600 kr.
Allir eru hvattir til ađ hafa međ sér gráđunarbćkur og ađ mćta tímanlega í gráđun.

 

9.11.02

Edda og Jón Ingi á HM í karate

Í lok mánađarins fara Edda Blöndal og Jón Ingi Ţorvaldsson á HM í karate á Spáni. Undirbúningur stendur yfir hjá ţeim fyrir ferđina. Helgina 9. - 10. nóvember keppa ţau á Opna tékkneska karatemótinu í Prag. Viđ óskum ţeim góđs gengis og hvetjum alla til ađ mćta á kumitećfingar kl. 21:00 á ţriđjudögum og fimmtudögum.

 

9.11.02

Partý

Laugardaginn 9. nóvember verđur haldin útgáfuteiti í Ţórshamri. Tilefniđ er útgáfa nýs kynningarefnis, plakats, bćklings og nýrrar heimasíđu. Ţess er vćnst ađ ađsókn verđi góđ, einkum eru félagar í byrjendahópi hvattir til ađ láta sjá sig og kynnast öđrum félagsmönnum og -konum. Mćting er kl. 22, aldurstakmark 18 ár.

 

9.11.02

Íslandsmeistaramótiđ í kumite 2002

Keppendur úr Ţórshamri stóđu sig vel á Íslandsmeistaramótinu í kumite um helgina. Keppt var í tíu flokkum og unnu keppendur úr Ţórshamri fimm af ţeim. Edda Blöndal náđi bestum árangri af okkar keppendum en hún sigrađi í opnum flokki kvenna, + 57 kg. flokki kvenna og liđakeppni kvenna. Međ Eddu í liđinu voru Arna Steinarsdóttir og Nanna Karólína Pétursdóttir. Viđ óskum keppendum til hamingju međ árangurinn. Úrslit úr mótinu eru komin á síđuna úrslit úr mótum.

 

9.11.02

1. bikarmót vetrarins - úrslit

1. bikarmót vetrarins fór fram fimmtudaginn 3. október í Íţróttahúsi Hauka, Ásvöllum. Mótiđ fór vel fram í alla stađi og var ţátttaka góđ. Keppt var eftir nýjum reglum Alţjóđa karatesambandsins (WKF) í kumite og kata. Úrslit úr mótinu eru komin á síđuna úrslit úr mótum.

 

4.11.02

Stöđugar breytingar

Og viđ höldum áfram ađ vinna í síđunni. Nú ćtti lóđrétta dćmiđ ađ vera komiđ sýnist mér.

 

3.11.02

Pat McLusky

Sömu helgi og kynningarpartý Ţórshamars verđur, ţá mun Sensei Pat McLusky koma til Íslands og vera međ ćfingabúđir. Viđ hvetjum alla til ađ mćta. Ţađ er mikill fengur fyrir Ţórshamar ađ fá erlenda ţjálfara til landsins og ţađ er um ađ gera ađ mćta vel til ađ láta hann standa undir sér fjárhagslega.

 

3.11.02

Ný síđa Ţórshamars

Ţessi síđa er afrakstur vinnu nokkurra félagsmanna síđustu mánuđina. Ţórshamar hefur fengiđ nýtt "lúkk" sem mun verđa afhjúpađ ţ. 9 nóvember í húsakynnum Ţórshamars. Til ađ byrja međ verđur ţađ bara heimasíđan, plakat og bćklingur sem mun hafa nýja útlitiđ. Seinna má kannski útbúa bréfsefni og annađ smotterí í sömu línu.

 

Eldri fréttir...

powered by blogger    © Karatefélagið Þórshamar • Gestir síðan 1.jan 2001